bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nurburgring incar video
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=16010
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Wed 14. Jun 2006 19:43 ]
Post subject:  Nurburgring incar video

http://www1.540is.com/RUF-CTR_Nurburgring1.wmv

Author:  bimmer [ Thu 15. Jun 2006 06:45 ]
Post subject: 

Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:

Author:  fart [ Thu 15. Jun 2006 08:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


500hesta 1980's turboporsche með RWD.. .Þetta þótti liggja sjúklega í den tid.

Ég er reyndar mega hlutdrægur, RUF Yellowbird er á top5 all time favorites hjá mér.

Author:  bimmer [ Thu 15. Jun 2006 09:03 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


500hesta 1980's turboporsche með RWD.. .Þetta þótti liggja sjúklega í den tid.

Ég er reyndar mega hlutdrægur, RUF Yellowbird er á top5 all time favorites hjá mér.


Já ég er alveg með þér á því að þetta eru sjúklegir bílar en hann er samt hrikalega nervus á brautinni.

Author:  fart [ Thu 15. Jun 2006 09:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


500hesta 1980's turboporsche með RWD.. .Þetta þótti liggja sjúklega í den tid.

Ég er reyndar mega hlutdrægur, RUF Yellowbird er á top5 all time favorites hjá mér.


Já ég er alveg með þér á því að þetta eru sjúklegir bílar en hann er samt hrikalega nervus á brautinni.


Heldur betur.. allavega miðað við 4ra dyra BMW sem lappar á svipuðum tíma :lol:

Spurning hvort er meira stuð samt!

Author:  ValliFudd [ Thu 15. Jun 2006 11:13 ]
Post subject: 

og hann er ekki einu sinni með hjálm! ég væri hræddur sem farþegi.. :lol:

Author:  fart [ Thu 15. Jun 2006 11:24 ]
Post subject: 

How cool is that!

mjög líklega sami gaur.
Image

Author:  burgerking [ Thu 15. Jun 2006 11:33 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


Var einmitt að spá í þessu.. ég væri skíthræddur með honum í bíl :oops:

Author:  Alpina [ Tue 27. Jun 2006 00:02 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


Það ætti að ....rass-fleng-skella þá sem taka svona til orða........ :shock: :shock: :shock:


Jæja ,,, tadadada,,-->>> fyrir þá sem ekki vita þá er þetta ÐE myndband
sem kom Nürburgring almennilega á kortið sem mesta almennings-akstursbraut gerða fyrir þessháttar farartæki,,

Það vantar bara seinni hringinn

Yellow-bird er enn þann dag í dag GRÍÐARLEGA alöflugur og hraðskreiður bill,, 1987 fór hann í 217 mph á Ehra-Lessing brautinni sem VW á og þykir ein besta tilraunabraut fyrr og síðar,,,,,,,,(( McLaren F1 fór í 391 á þessari braut og hef ég séð það sjálfur á spólu))


PS,,,,,,,,,, Ég auglýsi hér með eftir

.........Fazination auf dem Nürburgring,,,,,,,,,,,,,,,

sem ég lánaði einhverjum en man ekki hver

Author:  fart [ Tue 27. Jun 2006 07:33 ]
Post subject: 

Ég er með OLD-SCHOOL kennslumyndband á þýsku um það hvernig á að keyra Nurburgring og Nordschleife.. mjög fyndið en samt lærdómsríkt.

Author:  bimmer [ Tue 27. Jun 2006 10:59 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


Það ætti að ....rass-fleng-skella þá sem taka svona til orða........ :shock: :shock: :shock:


Jæja ,,, tadadada,,-->>> fyrir þá sem ekki vita þá er þetta ÐE myndband
sem kom Nürburgring almennilega á kortið sem mesta almennings-akstursbraut gerða fyrir þessháttar farartæki,,

Það vantar bara seinni hringinn

Yellow-bird er enn þann dag í dag GRÍÐARLEGA alöflugur og hraðskreiður bill,, 1987 fór hann í 217 mph á Ehra-Lessing brautinni sem VW á og þykir ein besta tilraunabraut fyrr og síðar,,,,,,,,(( McLaren F1 fór í 391 á þessari braut og hef ég séð það sjálfur á spólu))


Hvað sem líður þínum löngunum í að flengja mann og annan þá ættirðu nú bara að kíkja á nokkur myndbönd af hringnum og skoða síðan aftur Yellowbird myndbandið. Bíllinn liggur illa, punktur.

http://video.google.com/videosearch?q=nurburgring

Þessi Ruf er legend, það er alveg satt en maður verður að taka af sér rósrauðu minningargleraugun og sjá hlutina eins og þeir eru.

Author:  gstuning [ Tue 27. Jun 2006 11:29 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Djöfulli liggur bíllinn illa!!!! :shock:


Það ætti að ....rass-fleng-skella þá sem taka svona til orða........ :shock: :shock: :shock:


Jæja ,,, tadadada,,-->>> fyrir þá sem ekki vita þá er þetta ÐE myndband
sem kom Nürburgring almennilega á kortið sem mesta almennings-akstursbraut gerða fyrir þessháttar farartæki,,

Það vantar bara seinni hringinn

Yellow-bird er enn þann dag í dag GRÍÐARLEGA alöflugur og hraðskreiður bill,, 1987 fór hann í 217 mph á Ehra-Lessing brautinni sem VW á og þykir ein besta tilraunabraut fyrr og síðar,,,,,,,,(( McLaren F1 fór í 391 á þessari braut og hef ég séð það sjálfur á spólu))


Hvað sem líður þínum löngunum í að flengja mann og annan þá ættirðu nú bara að kíkja á nokkur myndbönd af hringnum og skoða síðan aftur Yellowbird myndbandið. Bíllinn liggur illa, punktur.

http://video.google.com/videosearch?q=nurburgring

Þessi Ruf er legend, það er alveg satt en maður verður að taka af sér rósrauðu minningargleraugun og sjá hlutina eins og þeir eru.


athugaðu það samt, að hversu auðvelt er að lappa tíma segir ekki til um handling bílsins heldur hversu auðveldur hann er,

yellow bird er fyrst og fremt ancient style 911 turbo, sem er akkúrat veikleiki hans, því að 911 hérna í den var allt annað en auðveldur bíll,
en til að keyra þá þarf hæfileika og maður þarf að keyra út fyrir limitið,

217mph er akkúrat 350kmh,

auðvelt að keyra ekki það sama og gott handling

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/