bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ULTIMA 0-100-0 mph 10.3 sek
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=15834
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Thu 01. Jun 2006 19:30 ]
Post subject:  ULTIMA 0-100-0 mph 10.3 sek

Ok, þetta er ekki BMW en flott samt sem áður.

Heimsmet í 0-100-0 mph, 10.3 sekúndur og það er frekar ótrúlegt að horfa á þetta - virkar hrikalega:

http://www.ultimasports.co.uk/record/outside.mpg

http://www.ultimasports.co.uk/record/inside.mpg

Meira um þetta hér:

http://www.ultimasports.co.uk/record.html

Author:  bebecar [ Thu 01. Jun 2006 19:33 ]
Post subject: 

Heljarinnar eldglæringar úr pústinu 8) hann virðist samt vera í smá basli með að halda honum beinum þegar hann bremsar, enda ekki skrítið þegar menn er að reyna að slá met á svona ójöfnu yfirlagi.

Author:  bimmer [ Thu 01. Jun 2006 22:11 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Heljarinnar eldglæringar úr pústinu 8) hann virðist samt vera í smá basli með að halda honum beinum þegar hann bremsar, enda ekki skrítið þegar menn er að reyna að slá met á svona ójöfnu yfirlagi.


Ekkert skrýtið þar sem þetta er nauðhemlun án allrar elektrónískrar aðstoðar.

Þetta eru alveg mögnuð tæki.

Author:  bjahja [ Fri 02. Jun 2006 08:55 ]
Post subject: 

Vá hvað er ekki eins og hann hafi farið upp í 100 :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/