bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ok, þetta er ekki BMW en flott samt sem áður.

Heimsmet í 0-100-0 mph, 10.3 sekúndur og það er frekar ótrúlegt að horfa á þetta - virkar hrikalega:

http://www.ultimasports.co.uk/record/outside.mpg

http://www.ultimasports.co.uk/record/inside.mpg

Meira um þetta hér:

http://www.ultimasports.co.uk/record.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 19:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Heljarinnar eldglæringar úr pústinu 8) hann virðist samt vera í smá basli með að halda honum beinum þegar hann bremsar, enda ekki skrítið þegar menn er að reyna að slá met á svona ójöfnu yfirlagi.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Heljarinnar eldglæringar úr pústinu 8) hann virðist samt vera í smá basli með að halda honum beinum þegar hann bremsar, enda ekki skrítið þegar menn er að reyna að slá met á svona ójöfnu yfirlagi.


Ekkert skrýtið þar sem þetta er nauðhemlun án allrar elektrónískrar aðstoðar.

Þetta eru alveg mögnuð tæki.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jun 2006 08:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vá hvað er ekki eins og hann hafi farið upp í 100 :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group