bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíll mánaðarins sem aldrey varð...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=15736
Page 1 of 2

Author:  Einsii [ Thu 25. May 2006 12:56 ]
Post subject:  Bíll mánaðarins sem aldrey varð...

Fyrir þónokkru síðan voru uppi hugmyndir að setja gamla 535 bílinn minn sem bíl mánaðarins. En það varð bara aldrey neitt úr því.. svo auðvita seldist hann áðuren ég nennti að klára að mynda eitthvað að ráði.
En þar sem ég var duglegur í byrjun og tók nokkur skot af honum þá ákvað ég að verða aftur duglegur núna nýlega og gera eitthvað við þetta efni.
En svo einsog sést á þessu myndbandi þá var ég ekki alveg að nenna því eftir smá stund og tjaslaði þessu bara einhvernvegin saman í lokin..
Hvað með það, ég er búinn að eiða nokkrum kl tímum í þetta og þá er alveg eins gott að sýna það ;)
Þannig að ég ætla að leifa þessu að fljóta hér inn..
Ég verð ekkert sár þó þið kommentið eitthvað neikvætt um þetta.. ég kláraði ekki einusinni allar tökur sem ég ætlaði mér og sat uppi með fullt af piontless skotum af akureyrarbæ :)
http://www.toppfilm.is/einar/bull.avi

Author:  IngóJP [ Thu 25. May 2006 13:07 ]
Post subject: 

segi eitt vááá þetta þykir mér fallegur bíll

Author:  IvanAnders [ Thu 25. May 2006 13:21 ]
Post subject: 

Töff! 8)
Af hverju minnti mig að hann hefði verið með ljósu leðri? :roll:

Author:  Einsii [ Thu 25. May 2006 13:36 ]
Post subject: 

Jú Leðrið er grátt, byrtan er bara soltið blöffandi..
Líklega rangur WB líka ;)

Author:  ///Matti [ Thu 25. May 2006 13:41 ]
Post subject: 

Þessi er flottur og bara ekkert útá þetta vidro að setja,flott :wink:

Author:  bimmer [ Thu 25. May 2006 13:51 ]
Post subject: 

Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)

Author:  zneb [ Thu 25. May 2006 13:54 ]
Post subject: 

Mig langar í bsk 535i aftur!! Aldrei að vita nema það sjáist eitt "nýtt" stykki á götunum í sumar :wink:

Flott video

Author:  Hannsi [ Thu 25. May 2006 13:56 ]
Post subject: 

Mig langaði í þennan bíl þega þú varst að selja hann og langar enn :(

sé bara eftir því að hafa ekki bara skellt mér á hann!!

Author:  pallorri [ Thu 25. May 2006 14:41 ]
Post subject: 

Flott myndband :)

Author:  IvanAnders [ Thu 25. May 2006 14:46 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)


Hvað er þetta, klassatæki þar á ferð! (Vís buðu mér að taka mitt úr carinunni um daginn, þegar að þeir keyptu af mér bílinn og ég afþakkaði pent! :lol: )

Author:  Einsii [ Thu 25. May 2006 14:51 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)

Þú ættir að sjá Sonyinn sem ég er með í E39 ;)
Þetta var annars rosalega gott tæki og var með 1-10 númera takka sem passaði við 10cd magasínið.
Annars er magnarinn í orginal E39 útvarpinu sem ég var með meiriháttar mikið rusl.. bara bjögun og læti.. Sony er að skila mikið meira í gegnum þessa hátalara.

Author:  jens [ Thu 25. May 2006 15:02 ]
Post subject: 

Glæsilegt video og þvílíkur bíll.

Author:  Stanky [ Thu 25. May 2006 15:07 ]
Post subject: 

Hver á þennan bíl núna?

Author:  Einsii [ Thu 25. May 2006 16:03 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Hver á þennan bíl núna?

Rúmlega fimmtugur maður í hafnafyrði sem er að gera góðann bíl að gullmola. hann er búinn að gera svo margt fyrir þennan bíl án þess að nokkuð hafi verið að honum og hann virðist ekkert ætla að hætta.
Ég hringdi í hann um daginn og spurði hvort hann vildi selja mér hann aftur en hann sagðist bara ekki tíma að láta þennan bíl frá sér.. :(
Þessi verður bara betri með aldrinum.

Author:  Hannsi [ Thu 25. May 2006 18:37 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Stanky wrote:
Hver á þennan bíl núna?

Rúmlega fimmtugur maður í hafnafyrði sem er að gera góðann bíl að gullmola. hann er búinn að gera svo margt fyrir þennan bíl án þess að nokkuð hafi verið að honum og hann virðist ekkert ætla að hætta.
Ég hringdi í hann um daginn og spurði hvort hann vildi selja mér hann aftur en hann sagðist bara ekki tíma að láta þennan bíl frá sér.. :(
Þessi verður bara betri með aldrinum.


:cry: :cry:

táraðist nánast við að lesa þetta :cry:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/