bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 25. May 2006 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Fyrir þónokkru síðan voru uppi hugmyndir að setja gamla 535 bílinn minn sem bíl mánaðarins. En það varð bara aldrey neitt úr því.. svo auðvita seldist hann áðuren ég nennti að klára að mynda eitthvað að ráði.
En þar sem ég var duglegur í byrjun og tók nokkur skot af honum þá ákvað ég að verða aftur duglegur núna nýlega og gera eitthvað við þetta efni.
En svo einsog sést á þessu myndbandi þá var ég ekki alveg að nenna því eftir smá stund og tjaslaði þessu bara einhvernvegin saman í lokin..
Hvað með það, ég er búinn að eiða nokkrum kl tímum í þetta og þá er alveg eins gott að sýna það ;)
Þannig að ég ætla að leifa þessu að fljóta hér inn..
Ég verð ekkert sár þó þið kommentið eitthvað neikvætt um þetta.. ég kláraði ekki einusinni allar tökur sem ég ætlaði mér og sat uppi með fullt af piontless skotum af akureyrarbæ :)
http://www.toppfilm.is/einar/bull.avi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
segi eitt vááá þetta þykir mér fallegur bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Töff! 8)
Af hverju minnti mig að hann hefði verið með ljósu leðri? :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jú Leðrið er grátt, byrtan er bara soltið blöffandi..
Líklega rangur WB líka ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Þessi er flottur og bara ekkert útá þetta vidro að setja,flott :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Mig langar í bsk 535i aftur!! Aldrei að vita nema það sjáist eitt "nýtt" stykki á götunum í sumar :wink:

Flott video

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Mig langaði í þennan bíl þega þú varst að selja hann og langar enn :(

sé bara eftir því að hafa ekki bara skellt mér á hann!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Flott myndband :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)


Hvað er þetta, klassatæki þar á ferð! (Vís buðu mér að taka mitt úr carinunni um daginn, þegar að þeir keyptu af mér bílinn og ég afþakkaði pent! :lol: )

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
bimmer wrote:
Flott video - gott touch þessar æfingar með framsætin :)

Eina sem stakk mig varðandi bílinn var þetta Sony tæki [-X
Passaði engan veginn :)

Þú ættir að sjá Sonyinn sem ég er með í E39 ;)
Þetta var annars rosalega gott tæki og var með 1-10 númera takka sem passaði við 10cd magasínið.
Annars er magnarinn í orginal E39 útvarpinu sem ég var með meiriháttar mikið rusl.. bara bjögun og læti.. Sony er að skila mikið meira í gegnum þessa hátalara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegt video og þvílíkur bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Hver á þennan bíl núna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Stanky wrote:
Hver á þennan bíl núna?

Rúmlega fimmtugur maður í hafnafyrði sem er að gera góðann bíl að gullmola. hann er búinn að gera svo margt fyrir þennan bíl án þess að nokkuð hafi verið að honum og hann virðist ekkert ætla að hætta.
Ég hringdi í hann um daginn og spurði hvort hann vildi selja mér hann aftur en hann sagðist bara ekki tíma að láta þennan bíl frá sér.. :(
Þessi verður bara betri með aldrinum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. May 2006 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Einsii wrote:
Stanky wrote:
Hver á þennan bíl núna?

Rúmlega fimmtugur maður í hafnafyrði sem er að gera góðann bíl að gullmola. hann er búinn að gera svo margt fyrir þennan bíl án þess að nokkuð hafi verið að honum og hann virðist ekkert ætla að hætta.
Ég hringdi í hann um daginn og spurði hvort hann vildi selja mér hann aftur en hann sagðist bara ekki tíma að láta þennan bíl frá sér.. :(
Þessi verður bara betri með aldrinum.


:cry: :cry:

táraðist nánast við að lesa þetta :cry:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group