bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þetta gerist þegar sett er hraðahindrun án þess að lata vita
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=14491
Page 1 of 1

Author:  nitro [ Wed 15. Mar 2006 10:40 ]
Post subject:  Þetta gerist þegar sett er hraðahindrun án þess að lata vita

Stjónrvöld í Dubai settu vist upp hraðahindrun á götu sem fólk keyrir vanalega mjög hratt á og lét engan vita...
Maður grætur þegar maður sér siðasta bilinn, Lamborghini fljúga :(

http://stadium.weblogsinc.com/autoblog/ ... edbump.mov

Author:  Kristjan [ Wed 15. Mar 2006 10:58 ]
Post subject: 

Þetta er stórhættulegt!

Author:  Gunni [ Wed 15. Mar 2006 11:20 ]
Post subject: 

Fallegi hláturinn í gaurunum !
Annars er örugglega ekki skemmtilegt að lenda í þessu :evil:

Author:  bebecar [ Wed 15. Mar 2006 13:33 ]
Post subject: 

Maður heyrði nú í Lambónum keyra áfram samt :shock:

Author:  bjahja [ Wed 15. Mar 2006 13:57 ]
Post subject: 

Það var gaur frá Dubai að pósta þessu á einhverju forumi og hann var að tala um að gaurinn væri að gera þetta viljandi, væri bara að leika sér. En maður á nú erfitt með að trúa því, fyrir utan það að það hann keyrir áfram.
En þvílíkt sem hann lyftir upp afturendanum maður :shock:

Author:  Danni [ Mon 20. Mar 2006 04:53 ]
Post subject: 

Þeir gerðu nú svipað hér í Keflavík og það er maður á þessu spjalli sem getur sagt ykkur allt frá því hvernig það endaði!

Enda er það alveg fáránleg hraðahindrum á fáránlegum stað!

Author:  Angelic0- [ Tue 21. Mar 2006 14:20 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Þeir gerðu nú svipað hér í Keflavík og það er maður á þessu spjalli sem getur sagt ykkur allt frá því hvernig það endaði!

Enda er það alveg fáránleg hraðahindrum á fáránlegum stað!


Já, Raggi var heppinn að það fór ekki verr, fór samt alveg nógu illa!

Author:  Kristján Einar [ Sun 26. Mar 2006 11:17 ]
Post subject: 

mig langar þokkalega að sjá þetta en netið mitt er í rugli og kemst ekki inná þessa síðu, vitiði hvort þetta er hostað einvherstaðar annarstaðar ?

Author:  bjahja [ Sun 26. Mar 2006 12:29 ]
Post subject: 

Googlaðu bara Lamborghini dubai jump eða eithvað álíka, þá ættirðu að finna þetta. Þetta er útúm allt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/