bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 02:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 05:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég var eiginlega að leita að TopGear þáttum á google video og rakst á þetta.
Þótt sumt hafi breyst pínulítið og sumt dálítið ýkt þá þótti mér gaman að þessu.
Alltaf gaman að heyra hvað íslendingar eru góðir í ensku.

Gjörið svo vel:

Jeremy Clarksons í TopGear heimsækir Ísland

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þarna var hann ekki í topgear

þátturinn hét Motorworld :wink:
góður þáttur samt

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þetta var að hanns sögn mest áhorfði þátturinn á bbc í einhvern tima (Þessi islenski) :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 00:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
En hvað er málið með íslendinga og ensku, núna meira en 10 árum seinna er þetta ennþá svona, hljómar eins og frumbyggjatal


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 01:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Fjarki wrote:
En hvað er málið með íslendinga og ensku, núna meira en 10 árum seinna er þetta ennþá svona, hljómar eins og frumbyggjatal


Hefuru ferðast e-ð um Evrópu?
Til dæmis París, kann engan þar stakt orð í ensku. Svo þó hreimurinn okkar sé nú ekkert til að hrópa húrra fyrir okkur getum við alla vegað talað ensku


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 06:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Arnarf wrote:
Fjarki wrote:
En hvað er málið með íslendinga og ensku, núna meira en 10 árum seinna er þetta ennþá svona, hljómar eins og frumbyggjatal


Hefuru ferðast e-ð um Evrópu?
Til dæmis París, kann engan þar stakt orð í ensku. Svo þó hreimurinn okkar sé nú ekkert til að hrópa húrra fyrir okkur getum við alla vegað talað ensku


that is a good point YA!

alveg satt, aðrir evrópubúar tala hana ekkert mikið betur, hefuru heyrt þjóðverja tala ensku? (ekki að þeir séu verstir, bara fyndnastir :lol: )

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Já, París er hryllingur !

Allir að bjóða manni eitthvað þegar maður labbar niður þá hluta bæjarins... og maður skilur EKKERT hvað er í gangi.. og þegar maður reynir að tjá sig á Ensku.. þá setja þeir bara upp voða lúrinn svip !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Arnarf wrote:
Til dæmis París, kann engan þar stakt orð í ensku.


Abbbabbbabbbbbbbb.

Ekki rugla saman að geta ekki og vilja ekki. Þessir hrokagikkir GETA alveg talað ensku flestir. En að þeir VILJI það og GERI.... það er af og frá :lol:

Það er best að vera svolítið þjösnalegur við þá á Íslensku fyrst ef þeir eru með múður. Þegar maður er búinn að blaðra á íslensku í smá tíma þá er eins og það rifjist ótrúlega mikil enska upp hjá þeim á skömmum tíma.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 01:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Arnarf wrote:
Til dæmis París, kann engan þar stakt orð í ensku.


Abbbabbbabbbbbbbb.

Ekki rugla saman að geta ekki og vilja ekki. Þessir hrokagikkir GETA alveg talað ensku flestir. En að þeir VILJI það og GERI.... það er af og frá :lol:

Það er best að vera svolítið þjösnalegur við þá á Íslensku fyrst ef þeir eru með múður. Þegar maður er búinn að blaðra á íslensku í smá tíma þá er eins og það rifjist ótrúlega mikil enska upp hjá þeim á skömmum tíma.


Einmitt það sem ég geri þegar ég er að ferðast í evrópu, þegar þeir vilja ekki tala ensku þá býð ég þeim bara annaðhvort íslensku eða ensku og í 95% tilfella velja þeir ensku :lol: :lol:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Já hef ferðast eitthvað um Evrópu, og getur verið mjög erfitt að gera auðveldustu hluti, hvort sem það er að kaupa sér að borða eða tala um stjórnmál.

Og jú mikið rétt að gott er að kunna eitthvað en ekki neitt en eins og sæmi segir er þetta oft spurning um vilja, kunna ansi oft ensku en vilja ekki nota hana. Og þó að þeir sé kannski ekki góðir í ensku finnst mér nánast allt skárra en íslensku enskan okkar.

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 14:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
saemi wrote:
Arnarf wrote:
Til dæmis París, kann engan þar stakt orð í ensku.


Abbbabbbabbbbbbbb.

Ekki rugla saman að geta ekki og vilja ekki. Þessir hrokagikkir GETA alveg talað ensku flestir. En að þeir VILJI það og GERI.... það er af og frá :lol:

Það er best að vera svolítið þjösnalegur við þá á Íslensku fyrst ef þeir eru með múður. Þegar maður er búinn að blaðra á íslensku í smá tíma þá er eins og það rifjist ótrúlega mikil enska upp hjá þeim á skömmum tíma.



haha gott hjá þér já ég þoli þetta ekki þeir kunna alveg ensku bara vilja sko
alls ekki tala hana þrjósku anskotar :twisted:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
í Paris þeir púa og blaðra
með pissandi hunda sem flaðra
mig langar i massör
maður með sjarmör
dömurnar þær kunna að daðra

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
í Paris þeir púa og blaðra
með pissandi hunda sem flaðra
mig langar i massör
maður með sjarmör
dömurnar þær kunna að daðra


:clap: :king:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group