bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 M5 drift
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=14004
Page 1 of 2

Author:  Castor [ Fri 17. Feb 2006 10:28 ]
Post subject:  E34 M5 drift

Það er greinilega ekkert mál að drifta M5..... 8)
http://video.google.com/videoplay?docid=-1462009607524502670&q=m5%2Be34

Naaaaaaaammmi :P

Author:  pallorri [ Fri 17. Feb 2006 11:56 ]
Post subject: 

e34 typo :)

Author:  IvanAnders [ Fri 17. Feb 2006 12:36 ]
Post subject: 

Mikið minnir þetta mig á þegar að Kiddi átti E34 M5 :D Þetta eiga að vera öfga driftvænir bílar og örugglega nokkrir hér sem að geta staðfest það :wink:

Author:  Castor [ Fri 17. Feb 2006 12:47 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Mikið minnir þetta mig á þegar að Kiddi átti E34 M5 :D Þetta eiga að vera öfga driftvænir bílar og örugglega nokkrir hér sem að geta staðfest það :wink:


Mig langar að prufa minn á einhverri svona braut :D

Author:  bebecar [ Fri 17. Feb 2006 13:38 ]
Post subject: 

Jú - ég hef ekki átt auðveldari bíl í drift. Mjög nákvæmur þó það þurfi talsvert til að losa afturendann - maður átti nokkrar uppáhaldsbeygjur, fílaði ekki að gera þetta í hringtorgum - meira gaman að geta tekið beygjurnar á aðeins meira ferð.

Author:  Logi [ Fri 17. Feb 2006 14:08 ]
Post subject: 

Ég sá einmitt stundum eftir því að hafa keypt 265/40 að aftan á M5inn. Það var einfaldlega of mikið grip til að það væri auðvelt að skemmta sér mikið í slædi...

Ef ég myndi fá mér E34 M5 í dag myndi ég hafa hann á 235/45 allan hringinn, ekki spurning!

Author:  bebecar [ Fri 17. Feb 2006 14:33 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Ég sá einmitt stundum eftir því að hafa keypt 265/40 að aftan á M5inn. Það var einfaldlega of mikið grip til að það væri auðvelt að skemmta sér mikið í slædi...

Ef ég myndi fá mér E34 M5 í dag myndi ég hafa hann á 235/45 allan hringinn, ekki spurning!


Mannstu hvað var á honum að aftan þegar þú tókst við honum?

PS og meðan ég man, vegna þess að Giz er eitthvað að pæla - og reyndar ég líka - mannstu hve neðarlega hann komst í langkeyrslunni norður? Og hve neðarlega hann fór innanbæjar hjá þér?

Author:  Logi [ Fri 17. Feb 2006 14:44 ]
Post subject: 

Það voru 255/40 að aftan þegar ég fékk hann (vetradekk sem gripu ekki neitt miðað við sumardekkin sem ég setti undir hann).

Mig minnir að hann hafi farið niður í rétt rúmlega 10 á langkeyrslu og niður í 15-16 innanbæjar (aðallega akstur milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og aldrei mikið snatt).

Author:  bebecar [ Fri 17. Feb 2006 19:01 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Það voru 255/40 að aftan þegar ég fékk hann (vetradekk sem gripu ekki neitt miðað við sumardekkin sem ég setti undir hann).

Mig minnir að hann hafi farið niður í rétt rúmlega 10 á langkeyrslu og niður í 15-16 innanbæjar (aðallega akstur milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og aldrei mikið snatt).


Ekki svo slæmt - nú vantar manni bara tölur yfir langkeyrslu eyðslu á almennilegum hraða, sirka 160-180

Author:  Logi [ Sat 18. Feb 2006 11:50 ]
Post subject: 

Hugsa að það sé svona um 11-12 á hundraði...

Author:  Danni [ Thu 23. Feb 2006 13:06 ]
Post subject: 

Ég get driftað á mínu opna drifi og sjálfskipta bíl í bleytu 8) Bara ekki svona flott :(

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 13:15 ]
Post subject: 

i can do that !

Author:  Kull [ Thu 23. Feb 2006 13:16 ]
Post subject: 

Bíllinn minn gamli var einmitt mikið skemmtilegri eftir að ég setti 235/45/17 allan hringinn. Var með 265/35/18 að aftan og það var ekki hægt að drifta nærri jafn vel. Það var bæði auðveldara að losa hann og auðveldara að stjórna slideinu.

Minn var mjög stöðugur í 17 innanbæjar, alltaf rétt undir eða rétt yfir.

Author:  Castor [ Thu 23. Feb 2006 13:29 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Bíllinn minn gamli var einmitt mikið skemmtilegri eftir að ég setti 235/45/17 allan hringinn. Var með 265/35/18 að aftan og það var ekki hægt að drifta nærri jafn vel. Það var bæði auðveldara að losa hann og auðveldara að stjórna slideinu.

Minn var mjög stöðugur í 17 innanbæjar, alltaf rétt undir eða rétt yfir.


amm það passar,tölvan sýndi 16.9 ltr

Author:  bebecar [ Thu 23. Feb 2006 13:51 ]
Post subject: 

Castor wrote:
Kull wrote:
Bíllinn minn gamli var einmitt mikið skemmtilegri eftir að ég setti 235/45/17 allan hringinn. Var með 265/35/18 að aftan og það var ekki hægt að drifta nærri jafn vel. Það var bæði auðveldara að losa hann og auðveldara að stjórna slideinu.

Minn var mjög stöðugur í 17 innanbæjar, alltaf rétt undir eða rétt yfir.


amm það passar,tölvan sýndi 16.9 ltr


Minn var oftast eitthvað yfir 17... enn samt - alls ekki slæm eyðsla fyrir svona öflugan bíl.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/