bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Koenigsegg https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=13985 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 15. Feb 2006 22:48 ] |
Post subject: | Koenigsegg |
Hér er ágætis myndband um þetta stolt Svíþjóðar: http://www.youtube.com/watch?v=9WB1gDPOq8Q&search=koenigsegg |
Author: | Angelic0- [ Thu 16. Feb 2006 03:08 ] |
Post subject: | |
Myndi ekki slá hendinni við einum svona ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Feb 2006 13:49 ] |
Post subject: | |
Fúlt að bæta bara einni mílu við hámarkshraðann á F1 ![]() |
Author: | 98.OKT [ Thu 16. Feb 2006 15:45 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar eru BARA töff, en verðið ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Feb 2006 15:58 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þessir bílar eru BARA töff, en verðið
![]() já einhvern veginn finnst mér þetta vera miklu meira individual og þar af leiðandi miklu svalara ![]() og líka að eiga einn af örfáum framleiddum hraðskreiðustu bílum í heiminum, það er bara svalt ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 16. Feb 2006 16:03 ] |
Post subject: | |
Miða við það littla sem Tiff kynntist af þessum bíl í 5th Gear þá finnst mér lítið varið í hann. Ég veit að það er ekki hægt að dæma bíl frá orðum einhvers annars en ég ber mikla virðingu fyrir þessum manni og hann hefur prufað flest alla bíla sem eitthvað er varið í. Síðan fara þessa hurðir alveg rosalega í taugarnar á mér! Damn fugly! |
Author: | bebecar [ Thu 16. Feb 2006 17:00 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þessir bílar eru BARA töff, en verðið
![]() Sammála - myndi frekar vilja svona en Enzo, en ég myndi enn frekar vilja F40 heldur en eggið og mögulega yrði jafnvel Carrerar GT efstur á blaði þar sem sá bíll er sá eini sem maður getur treyst á að fari alltaf í gang, steiki ekki kúplingar lon og don og almennt sé jafn bilanafrír og hver annar Porsche ![]() En eins og áður - gaman að pæla ![]() |
Author: | 98.OKT [ Thu 16. Feb 2006 17:49 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: 98.OKT wrote: Þessir bílar eru BARA töff, en verðið ![]() Sammála - myndi frekar vilja svona en Enzo, en ég myndi enn frekar vilja F40 heldur en eggið og mögulega yrði jafnvel Carrerar GT efstur á blaði þar sem sá bíll er sá eini sem maður getur treyst á að fari alltaf í gang, steiki ekki kúplingar lon og don og almennt sé jafn bilanafrír og hver annar Porsche ![]() En eins og áður - gaman að pæla ![]() Já maður var nú búinn að gleyma Carrera GT bílnum, hugsa að hann yrði í efsta sæti hjá mér, þegar Carreran og Enzoinn voru uppí Bílabúð benna fyrir sportbílasýninguna, þá sá maður hvað porsche-inn var mikið vandaðri í frágangi heldur en Enzoinn, það voru snúruleiðslur útum allt í húddinu og líka inní honum, en í Carreruni var allt 100% frágangur, fyrir utan það að Ferrari er svosem ekki þekktur fyrir að vera viðhaldslítill ![]() EEEnn maður verður víst bara að láta sig dreyma um svona bíla ![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 16. Feb 2006 21:18 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Miða við það littla sem Tiff kynntist af þessum bíl í 5th Gear þá finnst mér lítið varið í hann.
Ég veit að það er ekki hægt að dæma bíl frá orðum einhvers annars en ég ber mikla virðingu fyrir þessum manni og hann hefur prufað flest alla bíla sem eitthvað er varið í. Síðan fara þessa hurðir alveg rosalega í taugarnar á mér! Damn fugly! You need many years of therapy!!!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |