bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Frankenheimer
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=115
Page 1 of 1

Author:  Playmaker [ Wed 25. Sep 2002 23:56 ]
Post subject:  Frankenheimer

ég var að horfa á 4 BMW stuttmyndir leikstýrðar af John Frankenheimer. Í einni myndinn leikur t.d. Madonna. Hver mynd er 60-80 Meg þannig að erfitt er að posta þeim einhversstaðar. Hafiði séð stuttmyndirnar?

Myndirnar hafa oftast skemmtilegan söguþráð og er hasar í þeim öllum. Skemmtilegust er samt stuttmyndin með Madonnu en hún leikur algjört pain in the ass leikkonu..:)

Jónas

Author:  Kull [ Thu 26. Sep 2002 00:12 ]
Post subject: 

Jamm, það er nokkuð langt síðan þær komu út en það er mjög gaman að þeim, sérstaklega þessari með madonnu.

Ef menn vilja ná í myndirnar er hægt að downloada þeim hér: http://www.bmwfilms.com/site_layout/pla ... ual_pc.asp

Author:  iar [ Thu 26. Sep 2002 08:54 ]
Post subject:  Re: Frankenheimer

Playmaker wrote:
ég var að horfa á 4 BMW stuttmyndir leikstýrðar af John Frankenheimer.


Reyndar er bara fyrstu myndinni leikstýrt af John Frankenheimer. Þeir sem leikstýra hinum þremur eru Ang Lee, Guy Ritchie (leikstýrir einmitt Madonnu í þriðju myndinni) og loks leikstýrir Alejandro González Iñárritu þeirri fjórðu og síðustu.

Playmaker wrote:
Myndirnar hafa oftast skemmtilegan söguþráð og er hasar í þeim öllum. Skemmtilegust er samt stuttmyndin með Madonnu en hún leikur algjört pain in the ass leikkonu..:)


Alveg hjartanlega sammála. Alger snilld hvernig hann hleypir henni út úr bílnum. :lol:

Author:  Gunni [ Thu 26. Sep 2002 12:41 ]
Post subject:  Re: Frankenheimer

iar wrote:
Alveg hjartanlega sammála. Alger snilld hvernig hann hleypir henni út úr bílnum. :lol:


HEHEHEHE hjartanlega sammála. þetta er mega fyndin mynd :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/