bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: E60 M5 í Fifth gear
PostPosted: Tue 24. May 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Tiff Needell að taka dýrið í test 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ÓJÁ, djöfull er þetta svalur bíll 8)
Forvitnilegt að vita hver biðlistinn hérna heima er fyrst þeirra er svona svakalega langur :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
VÁ! Það gerist ekki mikið svalara!

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
shit hvað mig langar í!!!8) :drool:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hrikalega er þetta tjúllaður bíll :shock:

Þetta er bara alveg fáránlegt tól - og sándið í þessu er geggjað Á SNÚNING :lol: - hægagangurinn er eins og í DÍSEL :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:11 
þetta er magnað :drool:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
fart wrote:
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.


Er ekki verðið um 10 millur? Selur bara báða bílana, M5 og Cayenne, og færð þér E60 M5. 8)

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Skemmtilegt að sjá hvernig bíllinn hegðar sér þegar Tiff er taka á honum á brautinni, svakalega rigid og merkilegt að svona þungur bíll skuli ekki hendast meira til :shock:

Toppurinn í dag :?:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Zyklus wrote:
fart wrote:
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.


Er ekki verðið um 10 millur? Selur bara báða bílana, M5 og Cayenne, og færð þér E60 M5. 8)


maí 2008

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
fart wrote:
Zyklus wrote:
fart wrote:
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.


Er ekki verðið um 10 millur? Selur bara báða bílana, M5 og Cayenne, og færð þér E60 M5. 8)


maí 2008

bíddu bíddu.. búinn að panta????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
VÁ!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einsii wrote:
fart wrote:
Zyklus wrote:
fart wrote:
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.


Er ekki verðið um 10 millur? Selur bara báða bílana, M5 og Cayenne, og færð þér E60 M5. 8)


maí 2008

bíddu bíddu.. búinn að panta????


Nei þá selur hann ríkiskuldabréfin sín
;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
gstuning wrote:
Einsii wrote:
fart wrote:
Zyklus wrote:
fart wrote:
Það var reyndar ákveðið áður en ég sá þetta.. en núna get ég ekki beðið!!

Ég verð að eignast svona.


Er ekki verðið um 10 millur? Selur bara báða bílana, M5 og Cayenne, og færð þér E60 M5. 8)


maí 2008

bíddu bíddu.. búinn að panta????


Nei þá selur hann ríkiskuldabréfin sín
;)


AAh ríkisskuldbréf always come in handy someday! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 06:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Skemmtilegt að sjá hvernig bíllinn hegðar sér þegar Tiff er taka á honum á brautinni, svakalega rigid og merkilegt að svona þungur bíll skuli ekki hendast meira til :shock:

Toppurinn í dag :?:


Tók einmitt eftir því - samt synd að það skuli ekki vera bremsur í stíl við "keppnisvélina" - a la Porsche. Las í grein um M6 að brake fade kæmi bara strax þegar þarf að hægja á flykkinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group