Svezel wrote:
þyngd hefur bara ekkert með öryggi bíla að gera í dag, málið er losa orkuna við áreksturinn á sem bestan máta og þar hjálpar þyngd þér ekki.
þyngri bíll er eins og ég kom að áðan með dósadæminu engan vegin öruggari við útafakstur eða t.d. við árekstur á hús/steinvegg eða annað sem gefur ekki eftir.
ég gæti alveg svæft ykkur með kinetic dynamics reikningum til að sýna fram á mál mitt en mergur málsins er sá að þyngd er engin ávísum á öryggi bíla
Nákvmælega það sem ég er að segja............þótt að manni finnist eins og stórir og sterkir bílar eiga að vernda mann sem best og maður sé öruggari í 2 tonnum af stáli en 1 tonni af áli þá er það bara ekki svo einfalt.
Öryggi í bílum er orðið mun þróaðara og fullkomnara en það. Bílarnir eiga að krumpast saman og beyglast------------á réttum stöðum