Hestafla kúrvan getur alveg verið þannig að hún sé meira í lægri snúningunum þótt að maxið sé ofarlega, sbr. díesel
meira punch er bara meira power á sama snúning.
Hérna fyrir neðan sést hestafla kúrva og tog kúrva, sjáið hvernig bláa línan er hærri á lægri snúning??
Það er útaf vínrauðu línuni (togið) , án efa skemmtilegra að keyra bílinn með bláu línuna (vínrauðu línuna) heldur enn hinn.
Þetta er gott dæmi um Non vanos 12V vél vs Double vanos 24ventla 6cyl vél með DISA.

Hérna kemur svo týpísk díesel vs petrol kúrva
Hvor er skemmtilegri á lægri snúning? T.d fyrir neðan 4500rpm?
Og hver fyrir ofan 4500rpm? Eina sem þarf að skoða er hestafla kúrvan því hún er ALLTAF afleiðan af togi og snúning

Hérna er t.d sama tog kúrva enn bara framleidd 1000rpm seinna
Það að hafa tog kúrvuna framleidda svona mikið seint borgar sig ekki fyrr enn fyrir ofan 6500rpm
Bláa línan er augljóslega nýtanlegri á götunni.
Vonandi fattar fólk þetta að þetta er SAMA TOGIÐ UPPÁ HÁR. Þannig að tala bara um togið segir ekki nóg.
Það verður að vera greinilega skilgreint hvernig togkúrvan leggst yfir snúninganna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
