bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það sem þeir hjá BMWcar gagnrýndu með M6 var að það spöruðust bara 4,5kg við það að vera með carbon fibre topp. Á meðan ceramic bremsur myndu sennilega spara 4kg per horn, 16 kg í það heila. Og svo er náttúrulega venjulegur gírkassi töluvert léttari en SMG :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bjahja wrote:
Ef þú vilt betri track bremsur þá kaupir maður sér einfaldlega brembo/stoptech/ceramic/whattever stærri og öflugri bremsur og skellir undir bílinn ;)
Það sem Bmw er að sækjast eftir er þessi fína lína á milli hversdagsbíls og track bíls og af því sem maður hefur séð og lesið þá tókst þeim barasta nokkuð vel.
4 dyra bíll með tíma á braut á við ferrari og keyrir svo heim með fjölskylduna, golfsettið og farangurinn er ekki slæmt ;)


En er þá ekki M5 betri kostur? Töluvert ódýrari, sama afl og varla stór þyngdarmunur? Og ef maður ætlar að tracka þá fær maður sér eitthvað meira hardcore hvort eð er.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Held að það hljóti að vera MJÖG góð ástæða fyrir því að BMW-M ákvað að setja boraða venjulega diska í stað keramic. Hef trú að því að ef þeir hefðu talið það henta bílnum betur þá væri það til staðar, eins og high-rev V10, títaníum púst og Racing kassi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 12:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bjarkih wrote:
bjahja wrote:
Ef þú vilt betri track bremsur þá kaupir maður sér einfaldlega brembo/stoptech/ceramic/whattever stærri og öflugri bremsur og skellir undir bílinn ;)
Það sem Bmw er að sækjast eftir er þessi fína lína á milli hversdagsbíls og track bíls og af því sem maður hefur séð og lesið þá tókst þeim barasta nokkuð vel.
4 dyra bíll með tíma á braut á við ferrari og keyrir svo heim með fjölskylduna, golfsettið og farangurinn er ekki slæmt ;)


En er þá ekki M5 betri kostur? Töluvert ódýrari, sama afl og varla stór þyngdarmunur? Og ef maður ætlar að tracka þá fær maður sér eitthvað meira hardcore hvort eð er.

M5???

En já, það er akkúrat það sem ég er að segja. BMW setti ekki ceramic bremsur á M5 af því þetta er ekki hannað sem hard core race græja heldur "praktískur" bíll sem bara vill svo heppilega til að er að performa eins og ofurbíll :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 12:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Held að það hljóti að vera MJÖG góð ástæða fyrir því að BMW-M ákvað að setja boraða venjulega diska í stað keramic. Hef trú að því að ef þeir hefðu talið það henta bílnum betur þá væri það til staðar, eins og high-rev V10, títaníum púst og Racing kassi.


Ef þetta er annað hvort eða ekki þá held ég að hefðbundnar bremsur séu málið - eina sem ég var að segja og þá sérstaklega með M6 að það væri undarlegt að bjóða uppá svona þróað tæki og láta hann svo vera eftirbát Porsche með því að bjóða ekki upp á ceramic bremsur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
fart wrote:
Held að það hljóti að vera MJÖG góð ástæða fyrir því að BMW-M ákvað að setja boraða venjulega diska í stað keramic. Hef trú að því að ef þeir hefðu talið það henta bílnum betur þá væri það til staðar, eins og high-rev V10, títaníum púst og Racing kassi.


Ef þetta er annað hvort eða ekki þá held ég að hefðbundnar bremsur séu málið - eina sem ég var að segja og þá sérstaklega með M6 að það væri undarlegt að bjóða uppá svona þróað tæki og láta hann svo vera eftirbát Porsche með því að bjóða ekki upp á ceramic bremsur.


Svo að það sé á hreinu þá geta bremsur verið alveg rosalegar án þess að vera ceramic.
Eru Porsche að setja ceramic bremsur sem part af marketing?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það hafa nú verið mikil vonbrigði Porsce eigenda með ceramic bremsurnar þar sem ending er vægast sagt mjög slæm. Minnir að það hafa verið grein um þetta síðasta haust í EVO eða CAR.

Ef menn kunna að leggja saman 2 og 2 þá sjá þeir fljótt að svona þungur bíll reynir gífurlega mikið á bremsurnar svo það er mjög erfitt að komast hjá brake fade.

Sjáum bara E60 M5, hann er hvað c.a. 1830g + ökumaður og segjum því bara 1900 kg

Sjáum því að hreyfiorka M5 á 100km/klst er 1/2*1900*27.78² = 733025 J svo ef hann bremsar línulega úr t.d. 100-0 á 4sec þá þurfa bremsurnar að afkasta 183kW.

Farið nú inn í eldhús og sjáið hvað hellurnar á heimilinu er öflugar í samanburði, stærsta hellan er kannski 2kW :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Svezel wrote:
Það hafa nú verið mikil vonbrigði Porsce eigenda með ceramic bremsurnar þar sem ending er vægast sagt mjög slæm. Minnir að það hafa verið grein um þetta síðasta haust í EVO eða CAR.

Ef menn kunna að leggja saman 2 og 2 þá sjá þeir fljótt að svona þungur bíll reynir gífurlega mikið á bremsurnar svo það er mjög erfitt að komast hjá brake fade.

Sjáum bara E60 M5, hann er hvað c.a. 1830g + ökumaður og segjum því bara 1900 kg

Sjáum því að hreyfiorka M5 á 100km/klst er 1/2*1900*27.78² = 733025 J svo ef hann bremsar línulega úr t.d. 100-0 á 4sec þá þurfa bremsurnar að afkasta 183kW.

Farið nú inn í eldhús og sjáið hvað hellurnar á heimilinu er öflugar í samanburði, stærsta hellan er kannski 2kW :!:


Verkfræðinööööörd!!!! :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kull wrote:
Svezel wrote:
Það hafa nú verið mikil vonbrigði Porsce eigenda með ceramic bremsurnar þar sem ending er vægast sagt mjög slæm. Minnir að það hafa verið grein um þetta síðasta haust í EVO eða CAR.

Ef menn kunna að leggja saman 2 og 2 þá sjá þeir fljótt að svona þungur bíll reynir gífurlega mikið á bremsurnar svo það er mjög erfitt að komast hjá brake fade.

Sjáum bara E60 M5, hann er hvað c.a. 1830g + ökumaður og segjum því bara 1900 kg

Sjáum því að hreyfiorka M5 á 100km/klst er 1/2*1900*27.78² = 733025 J svo ef hann bremsar línulega úr t.d. 100-0 á 4sec þá þurfa bremsurnar að afkasta 183kW.

Farið nú inn í eldhús og sjáið hvað hellurnar á heimilinu er öflugar í samanburði, stærsta hellan er kannski 2kW :!:


Verkfræðinööööörd!!!! :D


:alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 18:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Það er kúl að vera verkfræðinörd!!!!!

En tilgangurinn með carbon-þakinu var ekki bara að létta bílinn, heldur líka að færa þyngdarpunktinn neðar, einnig er M6 að mig minnir með styttri wheelbase en M5 og ekki má gleyma extra léttu felgunum. Að sögn gerir þetta bílinn miklu skemmtilegri á braut og "privateroads" 8)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 18:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Það hafa nú verið mikil vonbrigði Porsce eigenda með ceramic bremsurnar þar sem ending er vægast sagt mjög slæm. Minnir að það hafa verið grein um þetta síðasta haust í EVO eða CAR.

Ef menn kunna að leggja saman 2 og 2 þá sjá þeir fljótt að svona þungur bíll reynir gífurlega mikið á bremsurnar svo það er mjög erfitt að komast hjá brake fade.

Sjáum bara E60 M5, hann er hvað c.a. 1830g + ökumaður og segjum því bara 1900 kg

Sjáum því að hreyfiorka M5 á 100km/klst er 1/2*1900*27.78² = 733025 J svo ef hann bremsar línulega úr t.d. 100-0 á 4sec þá þurfa bremsurnar að afkasta 183kW.

Farið nú inn í eldhús og sjáið hvað hellurnar á heimilinu er öflugar í samanburði, stærsta hellan er kannski 2kW :!:


Vandamálin með Ceramic bremsurnar í Porsche voru bundin við fyrstu útgáfuna... minnir að það hafi verið GT2 og mér skylst allavega að þau séu úr sögunni núna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gdawg wrote:
Það er kúl að vera verkfræðinörd!!!!!

En tilgangurinn með carbon-þakinu var ekki bara að létta bílinn, heldur líka að færa þyngdarpunktinn neðar, einnig er M6 að mig minnir með styttri wheelbase en M5 og ekki má gleyma extra léttu felgunum. Að sögn gerir þetta bílinn miklu skemmtilegri á braut og "privateroads" 8)


Jújú, en munar einhverju um þessi 4,5 kg? Og varðandi felgurnar þá eru þær bara 1,8kg léttari stykkið. En Það er náttúrulega alveg rétt, bíllinn hefur sennilega töluvert öðruvísi karakter en M5. Manni finnst þetta bara vera svona hálfgert sölutrix að vera með þessar felgur og topp en samt níðþung rafmagnsæti og svoleiðis :?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 19:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bjarkih wrote:
gdawg wrote:
Það er kúl að vera verkfræðinörd!!!!!

En tilgangurinn með carbon-þakinu var ekki bara að létta bílinn, heldur líka að færa þyngdarpunktinn neðar, einnig er M6 að mig minnir með styttri wheelbase en M5 og ekki má gleyma extra léttu felgunum. Að sögn gerir þetta bílinn miklu skemmtilegri á braut og "privateroads" 8)


Jújú, en munar einhverju um þessi 4,5 kg? Og varðandi felgurnar þá eru þær bara 1,8kg léttari stykkið. En Það er náttúrulega alveg rétt, bíllinn hefur sennilega töluvert öðruvísi karakter en M5. Manni finnst þetta bara vera svona hálfgert sölutrix að vera með þessar felgur og topp en samt níðþung rafmagnsæti og svoleiðis :?


It is a thin line.... segjum það bara - á milli performance og þæginda....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 20:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarkih wrote:
Jújú, en munar einhverju um þessi 4,5 kg? Og varðandi felgurnar þá eru þær bara 1,8kg léttari stykkið. En Það er náttúrulega alveg rétt, bíllinn hefur sennilega töluvert öðruvísi karakter en M5. Manni finnst þetta bara vera svona hálfgert sölutrix að vera með þessar felgur og topp en samt níðþung rafmagnsæti og svoleiðis :?


Það verður að taka inn í myndina að þetta eru mjög strategískir staðir sem þeir skafa þessi örfáu kíló af. Hversu mikil raun áhrif hefur það tildæmis að losna við 4,5kg af efsta hluta bílsins. Hann hefur örugglega meiri áhrif en ef það væri neðar.

Og með felgurnar hefur eitthvað verið rætt áður, ég póstaði t.d. umræðu um þetta hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10002

Miðað við það geta 1.8kg á hverri felgu jafngilt um 70kg mun...

Þó þetta sé aðeins 0.1 sekúnda í 0-100kmh skv. spekkunum (M5 vs M6) þá grunar mig að það sé aðeins meira í raun (á braut, veg, ánægju, whatever...)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 20:14 
það munar rosalega um unsrung weight og það munar gífurlega
um að færa þyngdina neðar


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group