eins og ég hef skilið þetta þá eru Straight Cut eða beintenntir kassar
með beinar tennur í kassanum en ekki angelaðar tennur og þessvegna
er hægt að skipta um gír án þess að kúpla þú getur bara rekið hann
á milli gíra. í staðin er gírkassinn veikara útaf því að þá geta bara ein
tönn komið við aðra tönn í einu en á venjluegum gírkassa getur ein
og hálf tönn komið við aðra í einu. hljóði sem er í þessum kössum
kemur útaf því að tennurnar eru að berjast saman og rosa mikilli
ferð en það gerist ekki í venjulegum kössum vegna angelsins á tönnunum
aftur á móti verðuru að skipta rétt þú getur ekki rekið hann úr 4 beint í
annan helduru verður fyrst að fara í 3ja og svo í annan
en ég er svosem enginn expert heldur
