bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jul 2008 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Hann getur pottþétt gert betur enda voru þeir ekki að reyna að slá nein met - bara að testa. Það var víst líka mikill mótvindur á beina kaflanum )(Döttinger höhe?) og það sést eiginlega á myndbandinu hvað hann er lengi upp á hraða þar. Munar eflaust miklu þegar það sem Þórður nefnir er bætist við...

Þetta er ótrúleg græja og ég verð að segja að ég hef lúmskt gaman af því að sjá Corvette skila svona góðum tíma á akkúrat þessum stað (Z06 var engin aukvisi þarna heldur!).

Annað: það er mikið talað um að GT-R sé í raun öflugri en hann er sagður og talað um að það geti munað allt að 100 hestöflum. Þrátt fyrir að það muni kannski ekki það miklu í þyngd á þessum tveimur þá skiptir þyngd auðvitað miklu máli við þessar aðstæður.

Nissan GT-R 1730 kíló á móti 1519 kílóum hjá Corvette.... eru þetta réttu tölurnar?


Já hreint út sagt magnaðir bílar báðir tveir. Hálf neyðarlegt að GT2 geti ekki betur, nú eða CGT eða SLR.

Já og varðandi þyngd, þá er kanski skemmtilegasti punkturinn að þyngd virðist ekki skipta eins miklu máli og uppsetning (mechanical grip) miðað við samanburðinn á E30 og E90 touring cars. Nýrri bæði þyngri og aflminni, samt hraðari.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2008 13:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bebecar wrote:
Hann getur pottþétt gert betur enda voru þeir ekki að reyna að slá nein met - bara að testa. Það var víst líka mikill mótvindur á beina kaflanum )(Döttinger höhe?) og það sést eiginlega á myndbandinu hvað hann er lengi upp á hraða þar. Munar eflaust miklu þegar það sem Þórður nefnir er bætist við...

Þetta er ótrúleg græja og ég verð að segja að ég hef lúmskt gaman af því að sjá Corvette skila svona góðum tíma á akkúrat þessum stað (Z06 var engin aukvisi þarna heldur!).

Annað: það er mikið talað um að GT-R sé í raun öflugri en hann er sagður og talað um að það geti munað allt að 100 hestöflum. Þrátt fyrir að það muni kannski ekki það miklu í þyngd á þessum tveimur þá skiptir þyngd auðvitað miklu máli við þessar aðstæður.

Nissan GT-R 1730 kíló á móti 1519 kílóum hjá Corvette.... eru þetta réttu tölurnar?


Já hreint út sagt magnaðir bílar báðir tveir. Hálf neyðarlegt að GT2 geti ekki betur, nú eða CGT eða SLR.

Já og varðandi þyngd, þá er kanski skemmtilegasti punkturinn að þyngd virðist ekki skipta eins miklu máli og uppsetning (mechanical grip) miðað við samanburðinn á E30 og E90 touring cars. Nýrri bæði þyngri og aflminni, samt hraðari.


Mechanical grip virðist skipta miklu máli já og það er eiginlega bara jákvætt en t.d. í Corvette og GT-R þá gæti það vel verið að það sé einmitt þyngdin sem skipti mestu í hve öflugur ZR1 er við akkúrat þessar aðstæður.

það var gaman að sjá greinina um E30 og E90 en ég get nú ekki sagt að munurinn hafi komið mér á óvart. Það eru stórir faktorar þar eins og bremsur og gírskipting sem einnig spila stórt hlutverk. Reyndir menn hafa tjáð mér að þrátt fyrir að menn trúi á að helstu framfarirnar hafi orðið í afli og dýnamík þá séu það í raun bremsurnar sem hafi fundið mest af auka sekúndunum síðustu ár og svo nú nýlega eru það skiptingar eins og SMG og DSG sem eru farnar að hafa mikil áhrif.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2008 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Mechanical grip virðist skipta miklu máli já og það er eiginlega bara jákvætt en t.d. í Corvette og GT-R þá gæti það vel verið að það sé einmitt þyngdin sem skipti mestu í hve öflugur ZR1 er við akkúrat þessar aðstæður.

það var gaman að sjá greinina um E30 og E90 en ég get nú ekki sagt að munurinn hafi komið mér á óvart. Það eru stórir faktorar þar eins og bremsur og gírskipting sem einnig spila stórt hlutverk. Reyndir menn hafa tjáð mér að þrátt fyrir að menn trúi á að helstu framfarirnar hafi orðið í afli og dýnamík þá séu það í raun bremsurnar sem hafi fundið mest af auka sekúndunum síðustu ár og svo nú nýlega eru það skiptingar eins og SMG og DSG sem eru farnar að hafa mikil áhrif.


Engin spurning að bremsur og skiptingar hafa þróast mikið,sem og fjöðrun og fleira smávægilegt. Samt ótrúlega magnað svo svona "sleggjur" 1550-1800kg bílar geta á brautinni. Ef þú skoðar kg/hp tölurnar á touring bílunum þá hefði maður haldið að munurinn ætti að vera minni þar sem að E30 er með 2.968 vs E90 með 4.285kg/hp.
Sama með t.d. GT-R þá er þetta (á að vera 500hp og 1750kg) enda bíllinn HUGE in person. Þá erum við að tala um 3.5kg hp á meðan GT2 er c.a. 2.5kg/hp (c.a.)

Líklega skiptir hröðun á Nurburgring svona hrikalega miklu máli líka, eins og Sveinbörn/Þórður benti á er Vettan að fara sjúklega hratt á sumum stöðum, svolítið mikið hraðar sumstaðar heldur en ég hef farið á Græna, reyndar hef ég farið upp í 260 á M5 eftir flugplatz og á græna.

Ég held allavega að Þjóðverjarnir þurfi að fara að girða sig í brók 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2008 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
fart wrote:
Ég held allavega að Þjóðverjarnir þurfi að fara að girða sig í brók 8)


Image

:lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
http://www.autoblog.com/2008/07/11/vide ... ring-laps/

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
http://www.autoblog.com/2008/07/11/video-garage419-split-screens-the-zr-1-and-gt-r-ring-laps/


Töff að sjá þetta svona hlið við hlið - munar ekki miklu á þessum bílum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Töff að sjá þetta svona hlið við hlið - munar ekki miklu á þessum bílum.


ALLS ekki alveg sammála..

Á köflum er ZR 1 töluvert á undan ,, en á einum stað klúðrar hann í slædi og GT-R er ,,,,,,,,næstum búinn að ná honum..

en ok þeir eru jafnir ,, en samt er ...MUSCLE-hljóðið bara flott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
0.59% munur :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
0.59% munur :lol:


still a win ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svona samanburður verður samt aldrei pottþéttur, því það munar á lofthita, brautarhita, dekkjum, blablabla..

og síðast en ekki síst hæfileikum ökumanns.

Kanski er ZR1 hraðari og kanski er GT-R auðveldari, s.s. líklegri til að endurtaka hraða hringinn aftur og aftur og aftur... en hver veit.

Bara báðir betri. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 08:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fæ samt á tilfinninguna að GT-R inn hafi farið út til að slá met þegar maður horfir á þetta á meðan ZR-1 er þarna bara til að keyra.

Munurinn er að mínum mati ansi mikill á köflum og þessar sekúndur eru gríðarlegur munur því það eru þessar seinustu sekúndur sem er svo ofboðslega erfitt að skafa af tímanum þegar maður er komin þetta neðarlega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Ég fæ samt á tilfinninguna að GT-R inn hafi farið út til að slá met þegar maður horfir á þetta á meðan ZR-1 er þarna bara til að keyra.
Munurinn er að mínum mati ansi mikill á köflum og þessar sekúndur eru gríðarlegur munur því það eru þessar seinustu sekúndur sem er svo ofboðslega erfitt að skafa af tímanum þegar maður er komin þetta neðarlega.


Algerlega SAMMÁLA

Akkúrat það sem japsarnir ..ætluðu sér að gera ,, en svo kom óvart EL GRINGO,, og slysaðist til að gera betur og Kung-Fu deildin hjá Nissan er eflaust að slípa öll samurai-sverðin til að svara ,,,,,,,,,,,, smith & wesson

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Ég fæ samt á tilfinninguna að GT-R inn hafi farið út til að slá met þegar maður horfir á þetta á meðan ZR-1 er þarna bara til að keyra.
Munurinn er að mínum mati ansi mikill á köflum og þessar sekúndur eru gríðarlegur munur því það eru þessar seinustu sekúndur sem er svo ofboðslega erfitt að skafa af tímanum þegar maður er komin þetta neðarlega.


Algerlega SAMMÁLA

Akkúrat það sem japsarnir ..ætluðu sér að gera ,, en svo kom óvart EL GRINGO,, og slysaðist til að gera betur og Kung-Fu deildin hjá Nissan er eflaust að slípa öll samurai-sverðin til að svara ,,,,,,,,,,,, smith & wesson


Snillingur! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Smella vettunni á Michelin CUP og setja alvöru tíma, á meðan getur maður vellt sér upp úr því hvort það sé í raun hægt að gera betur.

En maður þarf samt ekkert að vera eitthvað mega hissa á þessum ZR1 því að Z06 er mega hraður bíll til að byrja með.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2008 08:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Smella vettunni á Michelin CUP og setja alvöru tíma, á meðan getur maður vellt sér upp úr því hvort það sé í raun hægt að gera betur.

En maður þarf samt ekkert að vera eitthvað mega hissa á þessum ZR1 því að Z06 er mega hraður bíll til að byrja með.


Var ekki Jan Magnussen fljúgandi þarna á Z06 einhverntímann :lol: Fá hann bara í verkið og eitthvað klístrað undir bíll....

En já, eins og Sveinbjörn segir er ljóst að japanarnir hafa lagt mikið undir og gaman verður að sjá hvort þeir hafi eitthvað í höndunum eða hvort þetta er bara pókerfés.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group