bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 09:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Findið að þegar menn eru að bera saman eitthverja bíla þá vilja menn alltaf átæa eitthvað tjún og þá skíst annar fyrir ofan hinn...

Þegar maður ber saman hluti þá sama hvað það er þá gerir maður það eins og þeir eru... hehe

Flengir Veyron ekki nánast hvað sem hent er í hann? Meina þá í ofurbíla geiranum...?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
veyroninn flengir jú allt sem er í hent í hann af road production bílum..

miðað við myndböndin sem maður er að sjá af ultima GTR þá er nú ekki langt í að sá bíll fari bráðum að flengja :o

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
aronisonfire wrote:
íbbi_ wrote:
já þá væri líka bara hægt að tjúna veyron líka og Mclarenin væri bakaður aftur..

ég hef aldrei verið hrifin af Mclaren, finnst hann ljótur


tjahh.. veyroninn bíður nú ekki upp á mikið tjún held ég.. hann er allur út í kælikerfi og það rétt dugar :?

Það á að koma ný útgáfa sem er 12xxhö og með endahraða uppá 427.

Það er hægt að fá mikið meira en það út úr þessu 8)

Og það er hægt að Tjúna ALLT frá framleiðanda

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
BMWaff wrote:
Findið að þegar menn eru að bera saman eitthverja bíla þá vilja menn alltaf átæa eitthvað tjún og þá skíst annar fyrir ofan hinn...

Þegar maður ber saman hluti þá sama hvað það er þá gerir maður það eins og þeir eru... hehe

Flengir Veyron ekki nánast hvað sem hent er í hann? Meina þá í ofurbíla geiranum...?

ekki nóg með það þá flengir hann nokkur hjólinn líka ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 14:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Hannsi wrote:
BMWaff wrote:
Findið að þegar menn eru að bera saman eitthverja bíla þá vilja menn alltaf átæa eitthvað tjún og þá skíst annar fyrir ofan hinn...

Þegar maður ber saman hluti þá sama hvað það er þá gerir maður það eins og þeir eru... hehe

Flengir Veyron ekki nánast hvað sem hent er í hann? Meina þá í ofurbíla geiranum...?

ekki nóg með það þá flengir hann nokkur hjólinn líka ;)


ég væri alveg til í að sjá veyron taka Run við eitthverja feita hayabusa eða eitthvað feitt hjól

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hef nú séð Z06 C6 corvette með supercharger flengja hayabusa þannig að þetta er ekki mikið vandamál á veyron

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
finnbogi wrote:
Hannsi wrote:
BMWaff wrote:
Findið að þegar menn eru að bera saman eitthverja bíla þá vilja menn alltaf átæa eitthvað tjún og þá skíst annar fyrir ofan hinn...

Þegar maður ber saman hluti þá sama hvað það er þá gerir maður það eins og þeir eru... hehe

Flengir Veyron ekki nánast hvað sem hent er í hann? Meina þá í ofurbíla geiranum...?

ekki nóg með það þá flengir hann nokkur hjólinn líka ;)


ég væri alveg til í að sjá veyron taka Run við eitthverja feita hayabusa eða eitthvað feitt hjól


afhverju feit hjól?
Feit hjól eru hæg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
finnbogi wrote:
Hannsi wrote:
BMWaff wrote:
Findið að þegar menn eru að bera saman eitthverja bíla þá vilja menn alltaf átæa eitthvað tjún og þá skíst annar fyrir ofan hinn...

Þegar maður ber saman hluti þá sama hvað það er þá gerir maður það eins og þeir eru... hehe

Flengir Veyron ekki nánast hvað sem hent er í hann? Meina þá í ofurbíla geiranum...?

ekki nóg með það þá flengir hann nokkur hjólinn líka ;)


ég væri alveg til í að sjá veyron taka Run við eitthverja feita hayabusa eða eitthvað feitt hjól


afhverju feit hjól?
Feit hjól eru hæg


Það er til Video á netinu af Yamaha R1.. sem er að reisa við veyron.. Motorhjólið á ekki brake í hröðunina á Veyroninum :loser:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Skondið með þessar búsur.. Það var gaur á 600 hjóli sem var að éta búsu í startinu uppá braut á síðustu æfingu.. Það var ekki fyrr en hjá 1/8 sem búsan fór að nálgast og reyndar þrumaðist ágætlega hratt frammúr þar..:)

Orðið smá ot og ég veit að einhver segir "pfff, lélegur ökumaður á búsunni" :) En þetta er bara eitthvað sem ég varð vitni að...:) Búsu ökumaðurinn reyndi ýmislegt en alltaf uppí spól, prjón eða næstum útaf braut við að reyna að taka harkalega af stað á þessum hlunk :)

Sýndi mömmu mynd af Bugatti Veyron í gær og henni fannst hann nú bara ljótur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Alpina wrote:
aronisonfire wrote:
fart wrote:
aronisonfire wrote:
sorry.. hvert skiptið sem ég sé fólk dásama veyron þá hugsa ég alltaf.. en hann er ekki McLaren F1 :?


Sammála, menn hafa sín favorites það er klárt mál.

En Veyron vs MCL F1 varðandi performance.. þá mun veyronin alveg spæla þann gamla. Eins sorglegt og það er.


það er mjög rétt.. en síðan er spurning um hversu langt á að ganga.. t.d. er hægt að bæta við auka gír og turbo/supercharger á vélina og þá á hann mjög líklega séns :o


en Bíllinn er ekki svoleiðis ........punktur..

Veyron er margfalt meiri græja á öllum sviðum en nokkur getur hreinlega gert sér grein fyrir, :shock: :shock:


Það eiga eftir að koma nýir bílar sem flengja Mclaren F1 en ég trúi því tæpast að það eigi eitthvað nýtt eftir að koma sem tekur Veyron.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan wrote:
Alpina wrote:
aronisonfire wrote:
fart wrote:
aronisonfire wrote:
sorry.. hvert skiptið sem ég sé fólk dásama veyron þá hugsa ég alltaf.. en hann er ekki McLaren F1 :?


Sammála, menn hafa sín favorites það er klárt mál.

En Veyron vs MCL F1 varðandi performance.. þá mun veyronin alveg spæla þann gamla. Eins sorglegt og það er.


það er mjög rétt.. en síðan er spurning um hversu langt á að ganga.. t.d. er hægt að bæta við auka gír og turbo/supercharger á vélina og þá á hann mjög líklega séns :o


en Bíllinn er ekki svoleiðis ........punktur..

Veyron er margfalt meiri græja á öllum sviðum en nokkur getur hreinlega gert sér grein fyrir, :shock: :shock:


Það eiga eftir að koma nýir bílar sem flengja Mclaren F1 en ég trúi því tæpast að það eigi eitthvað nýtt eftir að koma sem tekur Veyron.


Veyron^2 ... 1500hestar, sami mótor.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group