bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 850CSi á 300km/klst.
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 02:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hér eru tvö ný video með 850CSi í aðalhlutverki.

Hér er hann að koma sér í rólegheitunum í 300km/klst.

Hér er hann að rúnta frá Hannover til Berlin á 9,5mín. á A2.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 11:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Aron wrote:
Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi


Það hefur örugglega verið þetta video 250kmh -> 0kmh

Já, það er því miður engin umferðamenning hér á Íslandi. :cry:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Aron wrote:
Massað, sá einhvern tímann vídjó af 850 að bremsa 300-0 eða eitthvað þannig það var magnað.

Einstaklega kúl hversu meðvitaðir ökumennirnir eru þarna ef að bíll kom aftan að þeim á vinstri akrein þá viku þeir draumur ef að þaðværi svona á íslandi


Það hefur örugglega verið þetta video 250kmh -> 0kmh

Já, það er því miður engin umferðamenning hér á Íslandi. :cry:


En við reynum nú að breyta umferðarmenningunni til hins betra hérna ekki satt :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
E34 M5 wrote:
Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:


Kannski gamlir menn með hatta? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Ég veit það ekki. Menn eru nú oftast ansi fljótir að forða sér af vinstri akreininni þegar svartur BMW M5 kemur aftan að þeim. En samt eru nú allt of margir sem láta sér ekki segjast og dóla sér bara á vinstri :evil:


Ef ég sæi þig koma á fleygiferð aftan að manni á vinstri akgrein þá væri maður ekkert að hreyfa sig, nema maður væri á afllitlum bíl ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég held nú að E36 328 eigi lítið í E34 M5 þannig að þér er hollast að færa þig. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Ég held nú að E36 328 eigi lítið í E34 M5 þannig að þér er hollast að færa þig. :wink:


Maður getur alltaf flækst aðeins fyrir, síðan er ég nú líka að hugsa til næsta bíls :D

Var bara að sækjast eftir commenti frá M5 manninnum ;)

Geri mér fyllilega grein fyrir að minns eigi ekki roð í hans. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
No comment :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þetta er alveg klikkað video maður..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:


Hraðatakmarkalausu Autoböhnunum fer sífellt fækkandi þarna úti þannig að maður þarf að fara að drífa sig út, kaupa bíl og keyra þarna þar sem maður getur ekki fengið alvöru bílaleigubíl fyrr en maður er orðinn 25 ára :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
FAKE ID'S MAÐUR!! En já stefnum á næsta sumar =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
vá þetta er ekkert nema fallegt :)

En damn 75mph hámarkshraði... ekki hægt að kalla þetta autobahn lengur!!! :evil: :evil: :evil:


Það eru ekki mílur í autobahn landi ! :cop:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group