Diesel snýst um afgashita og til þess að ná upp afgashita þarf mótstöðu...
Gæti eflaust virkað fínt í léttari bíl með smærri túrbínur....
Tökum sem dæmi, við erum með bát....
í honum er Cummins N11, 650hp, með hámarksafköst 800hp.... þetta er stálbátur og afköstin eru hámörkuð með skrúfu sem að er 28 tommu stór og með 18 í stigningu.... en báturinn er 30tonn að þyngd...
síðan er annar bátur...
í honum er sama Cummins N11 rellan, 650hp... hámarksafköst 800hp... þetta er Gáski 1190 og afköstin eru hámörkuð með því að vera með 28 tommu skrúfu og 25 í stigningu eða tveggja gíra ZF V-gír og 21 í stigningu...
my point is.... það þarf að prime-a og setja þetta allt rétt upp til að þetta harmóneri....
Diesel er oft á tíðum flóknara en Bensín... þó að gangverkið sé einfaldara séð frá mínum dyrum allavega

E39 530d er t.d. ekki með sömu túrbínu og E38 730d...
Efast um að þessi E28 nái full boost í þessum video-um... wastegate-in opnast sennilega aldrei...
Væri gaman að sjá log með afgashita...