bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 19. Oct 2012 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Æðislegt, eins og venjulega frá Harris



Sérstaklega þegar maður hefur komið nokkrum sinnum á þessa braut. 3:04 tími er svakalegt BTW á 215 gamaldags dekkjum og með lélegar bremsur.

Ég hef sjálfur tekið 2:50 á mínum á semislicks, hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Oct 2012 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
chris harris er að verða stæðsta nafnið í þessu. er sjálfur búin að fylgjast með honum allavega síðan 07/08

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Oct 2012 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Æðislegt, eins og venjulega frá Harris



Sérstaklega þegar maður hefur komið nokkrum sinnum á þessa braut. 3:04 tími er svakalegt BTW á 215 gamaldags dekkjum og með lélegar bremsur.

Ég hef sjálfur tekið 2:50 á mínum á semislicks, hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Ekki spurning að mínu mati..

og stórkostlegt myndband,, fékk í magann alveg 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Oct 2012 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
fart wrote:
hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Hvaða tíma heldur þú að þú næðir á slikkum og allt væri þér í hag?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Oct 2012 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Haffi wrote:
fart wrote:
hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Hvaða tíma heldur þú að þú næðir á slikkum og allt væri þér í hag?


2:50 á Michelin CUP semislicks, líklega 10-15sec af í viðbót á slikkum einu og sér. Hinsvegar veltur þetta síðan mikið á því hvað maður þorir. Bíllinn er öflugri núna en hann var 2009, 100nm í viðbót í pulling power út úr begjum hefur eitthvað a segja.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Oct 2012 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Spa getur verið hættuleg sko......


Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 07:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?


Jebb - gleymdist að festa niðiurfall á Eu Rouge.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?


Jebb - gleymdist að festa niðiurfall á Eu Rouge.


:shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Tryggingafélag Spa borgar brúsann.

http://www.northloop.co.uk/forum/showth ... ary/page11

Gerðist á 113 mílum - hefði getað farið verr.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group