bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 20:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Þetta er snargeðveikt.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 23:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Okey þeir eru farnir að nota hjálma. þeim er ekki alveg sama um lífið greinilega.
Það er eitthvað spes malbikið þarna úti ,,

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
-Hjalti- wrote:
Okey þeir eru farnir að nota hjálma. þeim er ekki alveg sama um lífið greinilega.
Það er eitthvað spes malbikið þarna úti ,,


Brjálæðislega mikill sandur í loftinu þarna, liggur ofaná malbikinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 08:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hringtorgadrift er greinilega bara kidstuff :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vélbyssur eru málið, verður komið á Stanceworks fljótlega.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 09:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
það er nú voðalega hæpið þó að kalla þetta drift

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re:
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
það er nú voðalega hæpið þó að kalla þetta drift


Oh?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
að rykkja í stýrið og láta bílinn renna svona krefst ekkert mikillar kunnáttu né hæfni...

en verst þykir mér að sjá þegar þessi hálfvitar eru að lenda á saklausum vegfarendum....

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Að láta bílinn haldast á veginum þarfnast nefninlega hellings hæfni. Þeir eru ekkert á 50-60kmh þarna heldur rúmlega 100kmh.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Twincam wrote:
að rykkja í stýrið og láta bílinn renna svona krefst ekkert mikillar kunnáttu né hæfni...

en verst þykir mér að sjá þegar þessi hálfvitar eru að lenda á saklausum vegfarendum....


Þessi tækni byrjaði þannig að menn fóru að nota svokallað "scandinavian flick" nefnt eftir sænskum og finnskum ökuþórum í rallinu, þessi tækni hefur síðan þróast yfir í professional drift sem ein leiðin til að ná bílnum úr jafnvægi, annaðhvort þetta eða handbremsan. Persónulega er ég hrifnari af flickinu en handbremsunni sem áhorfandi.

Í myndbandinu eru menn að drifta bílunum (s.s. flatreka :D) en þetta er kanski ekki það sama og competitive drift.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mín skoðun er sú, eins umdeild og hún kann að vera, að ökumaður sem nær að henda bíl sínum á hlið með því að beita bílnum og aðstæðum í kringum sig og nær að halda honum á hlið í gegnum brautina sem hann er að keyra (hvort sem að sú braut sé hringtorg, kappakstursbraut eða hraðbraut) er að drifta.

Það geta allir hent bílnum sínum sideways ef þeir eru nógu ruglaðir, en það er annað að halda honum þannig.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 17:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég hef alltaf litið á þetta þannig að ef þú ert ekki að keyra bílinn, s.s. að drífa hann áfram og fá dekkin til að snúast þá ertu ekki að drifta. Þessir gæjar eru bara að rykkja í stýrið á mikilli ferð og láta bílinn renna.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Jul 2012 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þórður, þú skuldar mér 10 mínútur og eina sekúndu :D þvílíkir hálfvitar þarna úti og vélbyssur !!!? WTF :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group