Svezel wrote:
11.9 vs 12.3 sem gera yfir 20m (rúmar 4 bíllengdir) á þessum hraða

Já satt, þetta eru samt dálítið misvísandi upplýsingar, og greinilega mismunandi hröðun eftir gír á milli þessara bíla. Stóri munurinn þarna er 0-150 mph þar sem að við sjáum 2.7 sek mun sem er svakalegt. 1/4 mile er bara 120mph hraði í þessum bílum og 0.4sek, en samt er E60M5 gefinn upp 0-200km/h @ 13.5sek en F10M5 11.7 fyrir 0-200km/h. Ég skil ekki alveg hvernig E60 getur verið 12.3 með 1/4mile, því að hann á að vera kominn í 200km þar,, en official 0-200 tíminn er meira en 1sek lengri..
Það sem er líklegast við þessar tölur er að þetta er samtíningur úr ýmsum áttum.
Það kæmi manni samt ekkert á óvart að BMW (eins og flestir aðrir framleiðendur) hafi Press-Cars sem eru öflugri en færibandið.
E60 M5
0 - 50 kph 2.0 s
0 - 100 kph 4.4 s
0 - 130 kph 6.8 s
0 - 200 kph 13.5 s
0 - 60 mph 4.1 s
0 - 100 mph 9.2 s
0 - 150 mph 21.0 s
1/4 mile 12.3 s
0 - 100 - 0 mph 15.2 s
F10 M5
0 - 40 kph 1.4 s
0 - 80 kph 3.1 s
0 - 100 kph 3.9 s
0 - 130 kph 5.8 s
0 - 180 kph 9.7 s
0 - 200 kph 11.7 s
0 - 60 mph 3.7 s
0 - 100 mph 7.8 s
0 - 150 mph 18.3 s
1000 m 21.3 s @ 255 kph
1/4 mile 11.9 s @ 122 mph
0 - 100 - 0 mph 13.6 s