bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: AK Extreme 2012
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sælir félagar,

Ég mátti til með að plögga smá video sem var gert fyrir mig í vinnunni af snjóbretta- og tónlistarhátíðinni AK Extreme sem fór fram helgina 12-15 apríl síðastliðinn.

Þessi hátíð er orðin ansi flottur vettvangur fyrir þá sem hafa gaman af jaðarsporti.

Big Jump keppnin sem haldin er á laugardeginum er aðal áhorfsefnið fyrir áhorfendur. Þá er fjórum Eimskips gámum raðað upp efst í gilinu og smíðaður pallur niður eftir gámunum. Alls er þetta ca 14 metra hæð sem menn droppa fram af.


Var með Burn orkudrykkinn á svæðinu. Smíðaðar voru tvær sérstakar Burn própan gas eldvörpur sem voru sitthvoru megin við gámana sem mynduðu stökkpallinn fyrir strákana. Axel Jóhann kom með mér í leiðangurinn og má segja að þetta hafi verið stórkostlegt ævintýri þó erfitt hafi verið.

Linkur á myndbandið


_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AK Extreme 2012
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 07:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Okei cool! Alveg geðveikt flott myndband :D

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group