bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: [OT] The Amazing Racist
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ekki er ég viss um að ég hefði þorað þessu :shock:
http://www.metacafe.com/watch/163402/amazing_racist/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Blökkumaður vinsamlegast :lol:
En dularfullt hve myndatakan er góð.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
þessi maður gerði ekkert annað en að sýna að hann er með greindarvísitölu á við tóma sultukrukku. Fáránlegt framkoma og nákvæmlega núll fyndið.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég hló mig amk máttlausan ...


kannski er ég svona grunnur en þetta og þegar topgear fór til alabama í bandaríkjunum með áletrað á bílnum man love rulez og hillary for president var bara fyndið IMO

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
einarsss wrote:
ég hló mig amk máttlausan ...


kannski er ég svona grunnur en þetta og þegar topgear fór til alabama í bandaríkjunum með áletrað á bílnum man love rulez og hillary for president var bara fyndið IMO



það var fyndið, það er líka annars konar húmor, en þarna er gaurinn að traðka á full sárum tám.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jon mar wrote:
einarsss wrote:
ég hló mig amk máttlausan ...


kannski er ég svona grunnur en þetta og þegar topgear fór til alabama í bandaríkjunum með áletrað á bílnum man love rulez og hillary for president var bara fyndið IMO



það var fyndið, það er líka annars konar húmor, en þarna er gaurinn að traðka á full sárum tám.


hvað með die hard 3? sárnaði þér þegar þú sást brúsinn með skilti i hate niggers í harlem?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þetta er leikið. Það eru til fleiri video með þessum gaur þar sem hann fer með "ólöglega Mexicana" til útlendinga eftirlitið, gaurin er t.d. sjálfur gyðingur og fór að rugla í gyðingum, fór einusinn klæddur sem kínverji í china town í NY og var að sprella í kínverjum, Hann fór líka í múslima moskvu og var að selja boli sem á stóð "I am Terrorist" og eitthvað svoleiðis. Svo í lokin á einu atriðinu kemur kredit listi með liðinu sel leikur í þessu og svo eitthvað um þennan gaur.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
einarsss wrote:
jon mar wrote:
einarsss wrote:
ég hló mig amk máttlausan ...


kannski er ég svona grunnur en þetta og þegar topgear fór til alabama í bandaríkjunum með áletrað á bílnum man love rulez og hillary for president var bara fyndið IMO



það var fyndið, það er líka annars konar húmor, en þarna er gaurinn að traðka á full sárum tám.


hvað með die hard 3? sárnaði þér þegar þú sást brúsinn með skilti i hate niggers í harlem?



nú er ég ekki svartur :lol:

En það er mundur á kvikmynd og svona liði með falda myndavél sem er að fokka í grunlausu fólki

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
jon mar wrote:
einarsss wrote:
jon mar wrote:
einarsss wrote:
ég hló mig amk máttlausan ...


kannski er ég svona grunnur en þetta og þegar topgear fór til alabama í bandaríkjunum með áletrað á bílnum man love rulez og hillary for president var bara fyndið IMO



það var fyndið, það er líka annars konar húmor, en þarna er gaurinn að traðka á full sárum tám.


hvað með die hard 3? sárnaði þér þegar þú sást brúsinn með skilti i hate niggers í harlem?



nú er ég ekki svartur :lol:

En það er mundur á kvikmynd og svona liði með falda myndavél sem er að fokka í grunlausu fólki

Flestir fíluðu nú ofmetnustu mynd síðasta árs í ræmur... Borat :roll:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hvaða djöfuls væl er þetta... hef ekkert á móti svörtu fólki en þetta er samt fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 22:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Jun 2007 16:50
Posts: 214
hahahahahahha :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group