Einsii wrote:
Stanky wrote:
Hver á þennan bíl núna?
Rúmlega fimmtugur maður í hafnafyrði sem er að gera góðann bíl að gullmola. hann er búinn að gera svo margt fyrir þennan bíl án þess að nokkuð hafi verið að honum og hann virðist ekkert ætla að hætta.
Ég hringdi í hann um daginn og spurði hvort hann vildi selja mér hann aftur en hann sagðist bara ekki tíma að láta þennan bíl frá sér..

Þessi verður bara betri með aldrinum.
Ég er einmitt að vinna með þessum kalli, og já það er óhætt að segja að hann elskar þennan bíl. Nefndi svona við hann í nettu gríni að bíllinn væri nú pínu rykugur og hann hljóp til og bónaði hann, hehe. Þessi bíll er í virkilega góðum höndum get alveg fullvissað þig um það. Þessi bíll lítur betur út en nýr...