Fjarki wrote:
Þessi síða sem þú bentir á er ágætt, reyndra ekki hægt að ná í neinn topgear þátt en einhverja fifthgear. Bara snilldar þættir.
eins og ég sagði var eitthvað málavesen í sambandi við hýsingu á síðunni og svo fékk gaurinn bara bréf frá bbc þess efnis að ef þessu yrði ekki hægt, þá yrði hann lögsóttur og ég man ekki hvað og hvað... en five lét hann í friði...
allavegana var þessi síða og fyrirrennarinn alveg að gera sig fyrir mig á sínum tíma, en ég hætti að þurfa á henni að halda, þessvegna var ég ekki viss með hvað væri þarna inn..