bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Topgear og Fifthgear
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 23:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Sé að það eru nokkrir þættir hérna á myndbandasvæðinu hjá Svezel. En hvernig er það, er ekki einhver sem á fullt af serium og væri til í að setja þær hérna inná. Þess vegna eina í einu, eina á mánuði og skipta út eða leyfa þessu bara að vera, langar að sjá eldri seriur og þetta er fínt fyrirkomulag eins og það er.

Hvort sem það er Topgear eða Fifthgear. Eða er ég bara gamaldags, á ég að fara og leita að þessu á dc eða torret síðum eða eitthvað. Væri alveg til í að fá þetta hérna inná ef einhver áhugi er fyrir því og menn geta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 00:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
þetta er algjör snilld

væri til í að borga einhvern aur fyrir að fá aðgang að þessu.. :wink:

sérstaklega top gear... tiffinn er ekki alveg að gera sig að mínu mati þó hann sé betri ökumaður..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 09:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
það var hægt að sækja þetta hér en ég man ekki hvort búið er að taka út topgear þættina, það var eitthvað mála vesen og svoleiðis í gangi.

hvað er slóðin á þetta svæði? ég get ath hvort ég eigi eitthvað sem vantar...

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 12:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Sýnist Svezel vera með alla nýjustu þáttaröðina, allavega af Topgear.
Þessi síða sem þú bentir á er ágætt, reyndra ekki hægt að ná í neinn topgear þátt en einhverja fifthgear. Bara snilldar þættir.

Topgear
http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/fwd%20race


Fifthgear
http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/kia%20racing%20vid


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 13:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Fjarki wrote:
Þessi síða sem þú bentir á er ágætt, reyndra ekki hægt að ná í neinn topgear þátt en einhverja fifthgear. Bara snilldar þættir.


eins og ég sagði var eitthvað málavesen í sambandi við hýsingu á síðunni og svo fékk gaurinn bara bréf frá bbc þess efnis að ef þessu yrði ekki hægt, þá yrði hann lögsóttur og ég man ekki hvað og hvað... en five lét hann í friði...
allavegana var þessi síða og fyrirrennarinn alveg að gera sig fyrir mig á sínum tíma, en ég hætti að þurfa á henni að halda, þessvegna var ég ekki viss með hvað væri þarna inn..

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Já nákvæmlega skil þig


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group