bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
In not an expert.. en t.d. kassinn í Legacy rallaranum hjá bræðrunum er þannig að þú getur rekið hann í gíra án þess að kúpla, en hann er samt ekki sequential í þeirri merkingu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 23:08 
eins og ég hef skilið þetta þá eru Straight Cut eða beintenntir kassar
með beinar tennur í kassanum en ekki angelaðar tennur og þessvegna
er hægt að skipta um gír án þess að kúpla þú getur bara rekið hann
á milli gíra. í staðin er gírkassinn veikara útaf því að þá geta bara ein
tönn komið við aðra tönn í einu en á venjluegum gírkassa getur ein
og hálf tönn komið við aðra í einu. hljóði sem er í þessum kössum
kemur útaf því að tennurnar eru að berjast saman og rosa mikilli
ferð en það gerist ekki í venjulegum kössum vegna angelsins á tönnunum
aftur á móti verðuru að skipta rétt þú getur ekki rekið hann úr 4 beint í
annan helduru verður fyrst að fara í 3ja og svo í annan :o
en ég er svosem enginn expert heldur :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Feb 2005 23:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Júbb...þetta er rétt hjá ykkur. Straight cut kassa er hægt að þekkja á þessu væli. Hinsvegar er hægt að vera með straight cut gíra bæði í sequential kassa og í venjulegum H-pattern kassa.

Sjálfur fæ ég Doofus verðlaunin í dag :slap:

Auðvitað getur þetta ekki verið sequential kassi - gírstöngin "festist" í gírum á mismunandi stöðum (sequential skiptir er alltaf á sama stað, honum er bara ýtt fram og tilbaka). :lol:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Feb 2005 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta í þessum GTR er Hewland kassi með straight cut gíra

þarft ekki að stýga á kúplinguna á leiðinni upp bara niður

Straight cut gírar tengja líka mikið betur
þ.e tennurnar dreifa álaginu yfir sig alla á meðan venjulegur kassi dreyfir álaginu ekki jafn vel á tönnina

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Feb 2005 01:09 
gstuning wrote:
Þetta í þessum GTR er Hewland kassi með straight cut gíra

þarft ekki að stýga á kúplinguna á leiðinni upp bara niður

Straight cut gírar tengja líka mikið betur
þ.e tennurnar dreifa álaginu yfir sig alla á meðan venjulegur kassi dreyfir álaginu ekki jafn vel á tönnina


jam en samt er allt álagið á þessari einu tönn í straight cut kössum
en það dreifist á 1,5 tennur í venjulegum kössum


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group