bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loksins kominn á einhverjar felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=990
Page 1 of 2

Author:  Propane [ Sun 09. Mar 2003 11:09 ]
Post subject:  Loksins kominn á einhverjar felgur

Ég tók mig til og skellti þessum klassísku, djúpu felgum á bambann minn. Tók reyndar óralangann tíma því þessar felgur eru af E34 BMW. ég þurfti að sverfa innan úr gatinu á öllum felgunum með þjöl. En það tókst á endanum.
Image

Author:  Djofullinn [ Sun 09. Mar 2003 12:22 ]
Post subject: 

Engar myndir?

Author:  iar [ Sun 09. Mar 2003 12:44 ]
Post subject: 

Og hvernig virkar þetta felgumix? Er hann ekki hátt í 7 á richterskalanum? :wink:

Author:  Propane [ Sun 09. Mar 2003 13:25 ]
Post subject: 

Hehe, sjálfsögðu ekki, ég er svo klár 8)

Author:  Svezel [ Sun 09. Mar 2003 15:16 ]
Post subject: 

Looking good 8)

Author:  GHR [ Sun 09. Mar 2003 18:28 ]
Post subject: 

Segi bara sama og Svezel

Looking good!!!

En, er enginn vípringur eða eitthvað slíkt???

Author:  Gunni [ Sun 09. Mar 2003 18:42 ]
Post subject:  Re: Loksins kominn á einhverjar felgur

Propane wrote:
Ég tók mig til og skellti þessum klassísku, djúpu felgum á bambann minn. Tók reyndar óralangann tíma því þessar felgur eru af E34 BMW. ég þurfti að sverfa innan úr gatinu á öllum felgunum með þjöl. En það tókst á endanum.
Image


já Stebbi ég sagði þér að þetta mundi verða nett undir bílnum :) mjög svalur!

Author:  hlynurst [ Sun 09. Mar 2003 21:03 ]
Post subject: 

Ég hef setið í bílnum og hann víbraði ekki neitt. Kannski tók ég ekkert svo mikið eftir þessu því ég var nokkuð drukkinn. :oops:

Author:  siggiii [ Sun 09. Mar 2003 21:18 ]
Post subject: 

Þær eru ekkert smá flottar undir bílnum.

Author:  Propane [ Sun 09. Mar 2003 22:50 ]
Post subject: 

Takk fyrir það strákar :)

Author:  Haffi [ Mon 10. Mar 2003 08:25 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta flott! Hver er breiddin á þessu?

Author:  Propane [ Mon 10. Mar 2003 09:35 ]
Post subject: 

255 að aftan og 235 að framan. Framfelgurnar eru held ég 9" og afturfelgurnar 10"

Author:  toxi [ Mon 10. Mar 2003 22:59 ]
Post subject: 

Fallegar felgur :mrgreen:

Author:  flint [ Wed 19. Mar 2003 04:17 ]
Post subject: 

Mjög fallegar felgur setur mikin svip á bílin

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 08:45 ]
Post subject: 

Fínar felgur, en á hvenrig E34 bíl voru þær eiginlega í þessari stærð? M5 bíllinn var með 8.5 og 9.5 tommur.....

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/