bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 318 CI (E46) *fleiri myndir*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=9845
Page 1 of 2

Author:  Dori-I [ Tue 29. Mar 2005 20:44 ]
Post subject:  Bmw 318 CI (E46) *fleiri myndir*

jæja, þá er maður loksins búin að kaupa sér BMW.

það ku vera 318CIA (E-46)

Þessi bíll kom á götuna 24 Janúar árið 2000. þá var gömul kona sem keypti hann nýjan og hefur notað hann þar til ég kaupi hann (22 mars 2005) hún notaði hann bra til að fara í vinnu og útí búð og var nánast alltaf ein í bílnum að hennar sögn. :) hún fór alldrei út úr reykjavík honum, enda er bíllin í dag keyrður 25 þús km.


1895cc
sjálfskiptur m/steptronic
87kw / 118,3 hp M43
original 16" álfelgur
bakkskynjarar
rafdrifin sæti m/minni
rafdrifnar rúður
rafdrifnar afturrúður (opnast til hliðanna)
rafdrifnir speglar
regnskynjari
aðgerða stýri
cruise control
geislaspilari
digital miðstöð
armpúði
sími m/ handsfree í hátalarakerfi bifreiðarinnar
Harmann/kardon hljóðkerfi
8 hátalarar + bassakeilur (original)
sætishitarar
ABS bremsukerfi
ASC spól og skrik vörn
þokuljós
topplúga (gler)

ég er örugglega að gleyma eikkurju..

hér eru myndir (fleiri fljótlega)

enjoy
Image
Image

fleiri myndir
Image
Image
Image
Image

:):):)

Author:  Jss [ Tue 29. Mar 2005 20:47 ]
Post subject: 

Virkilega smekklegur bíll, til hamingju með þetta.

Author:  HPH [ Tue 29. Mar 2005 20:48 ]
Post subject: 

mjög toff...

Author:  Raggi M5 [ Tue 29. Mar 2005 21:20 ]
Post subject: 

25 þús.km.

:shock:

Bara töff :wink:

Author:  iar [ Tue 29. Mar 2005 21:31 ]
Post subject: 

Fínn bíll! E46 Coupe eru svooo flottir! Virðist vera gott eintak sem þú fékkst og gjörsamlega loaded að auki!

Author:  Kristjan [ Tue 29. Mar 2005 21:48 ]
Post subject: 

Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

Author:  Eggert [ Tue 29. Mar 2005 22:13 ]
Post subject: 

Bara fallegur bíll... 8)

Author:  ///Matti [ Tue 29. Mar 2005 22:17 ]
Post subject: 

flottur :wink:

Author:  Haffi [ Tue 29. Mar 2005 22:24 ]
Post subject: 

Fallegur! Án efa á top 3 listanum yfir fallegustu BMW bodyin :)

Author:  Gunni [ Tue 29. Mar 2005 22:31 ]
Post subject: 

Mjög flottur. Til hamingju með bílinn !

Author:  Dori-I [ Tue 29. Mar 2005 23:29 ]
Post subject: 

þakka ykkur. já kellingin var ekkert að spara!! það er allt í bílnum nema leður..
ég er allavega allveg í skýonum með hann, mætti bra vera aðeins meira undir húddinu!! :)


Kristjan wrote:
Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

já nákvæmlega!! kellingin keypti sér nýjan x5 núna. hehe
en hún sagðist ekki vera neitt alltof ánægð með hann því hún gerði ekki annað en að dæla á hann bensíni.. hehe.. snilld!!

kv. Halldór

Author:  arnib [ Tue 29. Mar 2005 23:32 ]
Post subject: 

Dori-I wrote:
þakka ykkur. já kellingin var ekkert að spara!! það er allt í bílnum nema leður..
ég er allavega allveg í skýonum með hann, mætti bra vera aðeins meira undir húddinu!! :)


Kristjan wrote:
Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

já nákvæmlega!! kellingin keypti sér nýjan x5 núna. hehe
en hún sagðist ekki vera neitt alltof ánægð með hann því hún gerði ekki annað en að dæla á hann bensíni.. hehe.. snilld!!

kv. Halldór


Ef maður, eins og ég, les ekki efsta póstinn heldur skrollar beint niður,
þá hljómar þetta alltsaman eins og mamma þín hafi fyrst gefið þér E46 coupinn sinn,
og svo farið og keypt sér X5!

:shock:

Author:  gunnar [ Tue 29. Mar 2005 23:38 ]
Post subject: 

Flottur bíll! 8)

Author:  Tommi Camaro [ Tue 29. Mar 2005 23:53 ]
Post subject: 

þetta er ekki notað þetta ER NÝTT

Author:  gstuning [ Wed 30. Mar 2005 00:24 ]
Post subject: 

Sweet kaup,

E46 Coupes eru geðveikir,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/