bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 735IL R.I.P.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=9563
Page 1 of 2

Author:  Chrome [ Thu 10. Mar 2005 01:30 ]
Post subject:  BMW 735IL R.I.P.

Jæja þá var ég loks að fjárfesta mér í bíl í gær og er bara MJÖG sáttur með gripinn. Þetta er sem áður sagði BMW 735IL.
Ekki er laust við að aðeins þurfi að ditta að klárnum en hann er nú að verða 17 ára þannig að það er svosem ekkert athugavert við það!
Fleiri myndir og meira um gripin kemur svo um helgina en annars er þetta gripurinn.
hér er svo mynd sem ég tók um dagin í sólinni endilega smellið á til að sjá hana í fullri stærð...
Image

Author:  gunnar [ Thu 10. Mar 2005 08:18 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn 8)

Author:  HPH [ Thu 10. Mar 2005 09:25 ]
Post subject: 

virkilega töff hjá þér 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 10. Mar 2005 09:46 ]
Post subject: 

Til hamingju ;)

Author:  Hannsi [ Thu 10. Mar 2005 17:21 ]
Post subject: 

flottur held að ég hafi mætt þér á rúntinnum :) (hvítur E36 316i)

Author:  Schulii [ Thu 10. Mar 2005 17:41 ]
Post subject: 

Til hamingju!!!

Sjöurnar eru cruisemobile-ar dauðans!
Ef hann er í þokkalegu standi er meiriháttar að keyra þessa bíla!!

Author:  Hannsi [ Thu 10. Mar 2005 20:39 ]
Post subject: 

AARRRGGHHH!!!! á ekki að vera að tala um sjöur maður!! þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mig langar mikið í sjöu!!! :argh: :argh:

Author:  oskard [ Thu 10. Mar 2005 20:40 ]
Post subject: 

316i wrote:
AARRRGGHHH!!!! á ekki að vera að tala um sjöur maður!! þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mig langar mikið í sjöu!!! :argh: :argh:


fáðu þér þá svoleiðis....

Author:  Hannsi [ Thu 10. Mar 2005 20:56 ]
Post subject: 

oskard wrote:
316i wrote:
AARRRGGHHH!!!! á ekki að vera að tala um sjöur maður!! þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mig langar mikið í sjöu!!! :argh: :argh:


fáðu þér þá svoleiðis....


var að fá mér 316 bílinn.... soldið snemmt að skifta finnst mér

Author:  Chrome [ Thu 10. Mar 2005 21:33 ]
Post subject: 

316i wrote:
flottur held að ég hafi mætt þér á rúntinnum :) (hvítur E36 316i)

:) getur vel passað að þú hafir mætt mér man einmitt eftir einum svona hvítum :)

...en þakka góð orð, er sýnilega mjög ánægður með gripin og stein hissa á að hann hafi ekki löngu verið seldur :shock:

Author:  íbbi_ [ Thu 10. Mar 2005 21:59 ]
Post subject: 

til hamingju, E32 rokkar! og 316i hvað ertu að hangsa seldu japanan og fáðu þér sjöu :twisted:

Author:  Duce [ Thu 10. Mar 2005 22:49 ]
Post subject: 

Eðall :wink:

Author:  Hannsi [ Fri 11. Mar 2005 11:34 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
til hamingju, E32 rokkar! og 316i hvað ertu að hangsa seldu japanan og fáðu þér sjöu :twisted:
er að fara að skifta á honum og E30 320 bíl :)

Author:  Schnitzerinn [ Fri 11. Mar 2005 11:38 ]
Post subject: 

Til hamingju, alger draumur þessir bílar í akstri !

Author:  Chrome [ Mon 27. Jun 2005 12:01 ]
Post subject: 

jæja...í gær var ég að sigla á brautinni með skriðstillin á um 100 þegar alltíein bílinn gírar sig niður um þrep og mikill reykur kemur aftan úr kvekendinu og í því augnabliki sem ég sveigi til kannts deyr á honum og vélin í maski :( þar að segja vélin er föst og allt í hakki :x

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/