bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540ia E39 - BMW aero kit / Breyton Magic Racing
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=9470
Page 1 of 9

Author:  saemi [ Thu 03. Mar 2005 16:10 ]
Post subject:  BMW 540ia E39 - BMW aero kit / Breyton Magic Racing

BMW 540ia

Litur að utan er nr. 309, Arktissilber.
Innanrými er með N6SW Montana svartri leðurklæðningu.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



Image
Image
Image
Image
Image

Fyrsti skráningardagur 26.07.1996

Fyrsti eigandi (26.07.1996-25.06.1999) Herbert Feldmann, fæddur 17.10.1948
Annar eigandi (06.07.1999-02.03.2005) Klaus-Peter Gerlach, fæddur 15.07.1949
Þriðji eigandi (02.03.2005-?) Sæmundur Stefánsson

Ekinn 137.000.

Þjónustubók, alla tíð þjónustaður af söluaðila bílsins í upphafi, BMW Autohaus Hans Wagner í Königswinter (fyrir utan einn stimpil frá BMW AG í Bonn).

Skoðanir skv. Þjónustubók við eftirfarandi kílómetrastöðu:

4,367
16,983
29,395
41,597
56,372
70,078
84,000
105,310
122,038
129,317

Aukabúnaður (sonderausstatung):

0534 Klimaautomatic
0500 Hreinsibúnaður á framljósum
0555 Bordcomputer með fjarstýringu (úr stýri)
0216 Servotronic
0260 Hliðarloftpúðar
0438 Viðarklæðning í mælaborði
0456 Komfort sæti með rafmagnsfærslu og minni
0494 Hiti í sætum
0508 PDC
0629 Sími
0704 Sportfjöðrun, M

Auk þess án þess að það sé í listanum tilgreint er:

Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar.
Rafstýrð stýrisfærsla.
Rafstýrð glertopplúga.

Annar búnaður í bílnum er venjubundinn fyrir þessa bíla (serien-ausstatung). Meðal annars ber að nefna:

Spólvörn
ABS bremsur
Þokuljós
Hraðastillir (cruise control)
Armpúði
Fjarstýrðar samlæsingar
Útvarp og segulband
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Vökvastýri
Aðgerðarstýri


Vélbúnaður er einnig hefðbundin, eða:

V8 4398 cm3
210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min.
440 Nm við 3600 sn/min.
0-100 km/h: 6,4 sek.
80-120 km/h: 8,1 sek.
5 þrepa sjálfskipting með sportstillingu og steptronic

Skóbúnaður er BMW crossspoke bolted álfelgur. 17x8". 6 mánaða gamalt Dunlop gúmmí á þeim.

Hella facelift ljós eru komin á bifreiðina og munar það öllu

8)


Bifreiðin er bara 8)

Author:  gunnar [ Thu 03. Mar 2005 16:12 ]
Post subject: 

Sæmi stendur alltaf fyrir sínu! Djöfulsins bíladellu ertu með maður :lol: 8) :lol:

Geðveikur bíll, hann er alla vega á to buy listanum hjá mér næstu árin :wink:

Author:  iar [ Thu 03. Mar 2005 16:14 ]
Post subject: 

Til lukku með vagninn Sæmi!

Frekar óvenjulegt að vita af þér á svona glænýjum bíl en mig grunar að það eigi eftir að venjast. ;-)

Author:  Djofullinn [ Thu 03. Mar 2005 16:17 ]
Post subject: 

Awwwwwwwwwyeahhh :D Til hamingju með þetta!
Magnaðir bílar 8)

Author:  ta [ Thu 03. Mar 2005 16:20 ]
Post subject: 

glæsilegur 8)

Author:  saemi [ Thu 03. Mar 2005 16:21 ]
Post subject: 

Já, og gleymdi því

8)

Glertopplúga

8)

Þetta er by-the-way, nýjasti bíll sem ég hef átt. Hingað til var það:

96 323i
96 740i
91 M5

Author:  Svezel [ Thu 03. Mar 2005 16:32 ]
Post subject: 

Weisse Blinkers, Xenon, facelift framljós og þessi er bara MEGA 8) 8)

Til hamingju :)

Author:  Arnar [ Thu 03. Mar 2005 16:37 ]
Post subject: 

Til hamingju, stórglæsilegur bíll !!

Author:  hlynurst [ Thu 03. Mar 2005 17:02 ]
Post subject: 

Stórglæsilegt eintak... til hamingju með þetta kall. :)

Author:  Dr. E31 [ Thu 03. Mar 2005 18:04 ]
Post subject: 

Til hamingju kallinn, lítur mjög vel út. :drool:

Author:  bebecar [ Thu 03. Mar 2005 18:12 ]
Post subject: 

Svalur bíll - og virðist gott eintak, duh :lol:

Rúllar þú við á leiðinni í skip :?: :wink:

Author:  Farinn [ Thu 03. Mar 2005 22:41 ]
Post subject: 

Rosalega er þetta flottur bíll! 8)

Author:  Steinieini [ Thu 03. Mar 2005 23:22 ]
Post subject: 

Congratsi :clap:

Author:  saemi [ Fri 04. Mar 2005 00:17 ]
Post subject: 

Danke danke alle.

Já, nú situr maður sveittur við tölvuna. Ég er viss um svona:

Image

Image

Image

og svo sennilega:

Image

Image
Image


Þá er ég orðinn góður held ég 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Mar 2005 00:32 ]
Post subject: 

stórglæsilegur, góður litur góður að innan og flottur á þessum felgum, ég er einmitt orðin alger sucker fyrir að fá sona Felgur undir núverandi eða næsta,

til hamingju

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/