bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 16:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
BMW 325i E36

Kom af færibandinu 08.01.1992 en á götuna í Þýskalandi 26.02.1992.

Alpahvítur með blárri inréttingu

Topplúga, upphitaðir vatnsspíssar fyrir framrúðu, sóltjald í afturrúðu,

BMW velour mottur, skíðapoki

Lækkaður 40/40

Sachs Super Touring demparar & KBA gormar

16” AC Schnitzer felgur

nýlega influttur og í VERULEGA nice ástandi

Nokkrar misgóðar myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Last edited by Duce on Thu 19. May 2005 22:30, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þeir eru baðir mjög flottir. Til hamingju með þennan hvita.. varstu ekki að kaupa hann fyrir stuttu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
er ekki YK numer á þeim báðum ? og já veit einhver hvort það sé eitthvað kerfi á bilnumerum eftir framleiðslu löndum mér finnst ég sjá svo marga þýska með y eitthvað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur 735!!!! flr uppls vel þegnar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flottur þessi hvíti ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Aug 2004 04:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
alveg drulluflottur E36, mætti samt vel við því að samlita spegla og svuntuna á afturstuðaranum.

sjöan er flott en þessi númerarammi er engan veginn að gera sig...

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Aug 2004 12:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
flottir bílar..... þessi hvíti er MEGA.....
en það er eitt flott við að hafa svuntuna að aftan svarta á hvítum bíl,
þegar maður keyrir á eftir bílnum í rökkri þá sést ekki svuntan og
þetta lítur þá eitthvað svo *hmmm hugsa orð*
"reffilega" út......hehe :D

en aftur, geðveikir bílar og skemmtilegt samansafn 8)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 08:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Fallegur e36 þeir eru í uppáhaldinu hjá mér þessa dagana.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Sep 2004 00:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
takk fyrir góð comment :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
Jæja smá breytingar til hinz betra.

Fyrsta sem ég gerði í vetur var að setja á hann svört nýru

og Xenon ljós.

Svo sallaðist hitt inn hægt og rólega. Speglar , stýri , elumi hnúður ,rúlluð

bretti og of course hitt og þetta viðhald.....

Tók svo ACS felgurnar og lét glerblása og mála ... og keypti ný

Michelin Pilot .... Klambraði svo í hann skottmottu útaf littla benzínbílnum

sem er oftast eitt drulluflak.

Það er ýmislegt til og ýmislegt á "planinu" en það er ekki vert að tala um

fyrr en það er komið í / undir .... nema þó 60mm lækkun að framan

í staðin fyrir þessa 40mm... ég get alveg sturlast á þessu fendergappi

eða brettabili á sæmilegri íslensku...

keypti þessar 18" svona uppá funnið þegar ACS felgurnar voru í vinnslu

þær eru btw til sölu þ.e.a.s. þessar 18"

en hérna koma nokkar myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
ACS felgurnar eru megabling!! Þær eru ekkert til sölu er það nokkuð? :lol:

Er þetta slökkvitæki þarna vinstra megin í skottinu?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
jamm lítið að gera í vetur þannig ég keypti slökkvitæki og málaði það í

sama lit og bíllinn :wink:

Það tók mig nú u.þ.b. mánuð að velja lit á þær og tár , bros og takkaskó

að hafa þær sléttar fyrir málun.... þannig nei :lol:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hver rúllaði fyrir þig brettin? Eða gerðir þú það kannski sjálfur?

Mega bling hjá þér 8) Nice work :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
Jamm rúllaði þau sjálfur .. fékk lánaða græju og blásara ... lítið mál

annars takk :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvernig fór lakkið hjá þér? Sér eitthvað á því utan á brettinu eða bara að innan?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group