bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

var að þrífa ;) 540i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=9407
Page 1 of 2

Author:  ramrecon [ Fri 25. Feb 2005 14:58 ]
Post subject:  var að þrífa ;) 540i

Já ég var bara hress í morgun og aldeilis tók í hann, bónaði og svona dúdlaði við hann bara.
Ákvað að skella bara inn nokkrum myndum sem ég tók áðan.

heh.. þessar svakalegu vetrarfelgur gera hann aldeilis grimman :D


Image
Image
Image
Image
Image
Image

:) :) :D

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 15:01 ]
Post subject: 

Glæsilegur ;)

Vantar bara sumarfelgurnar :D

Author:  ramrecon [ Fri 25. Feb 2005 15:03 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Glæsilegur ;)

Vantar bara sumarfelgurnar :D


Jamm :) þær koma núna á næstu mánuðum þegar þessi dekk fara í pöntum hjá mér á tirerack :) :D

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 15:03 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
Djofullinn wrote:
Glæsilegur ;)

Vantar bara sumarfelgurnar :D


Jamm :) þær koma núna á næstu mánuðum þegar þessi dekk fara í pöntum hjá mér á tirerack :) :D

Awwwyeahh!

Author:  Svezel [ Fri 25. Feb 2005 15:07 ]
Post subject: 

bling 8)

með hverju bónar þú?

Author:  ramrecon [ Fri 25. Feb 2005 15:08 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
bling 8)

með hverju bónar þú?


autoglym ofcourse :) þarna super resin polish blablaa :) man aldrei þetta nafn.

Author:  gstuning [ Fri 25. Feb 2005 15:10 ]
Post subject: 

Það er gott að taka í hann
polish the pole as we speak

Author:  Svezel [ Fri 25. Feb 2005 15:13 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
Svezel wrote:
bling 8)

með hverju bónar þú?


autoglym ofcourse :) þarna super resin polish blablaa :) man aldrei þetta nafn.


já super resin polish er ágætt :)

Author:  Kristjan [ Fri 25. Feb 2005 15:14 ]
Post subject: 

Gamli minn fékk alltaf super resin polish og líkaði vel.

Author:  Lindemann [ Fri 25. Feb 2005 15:20 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Gamli minn fékk alltaf super resin polish og líkaði vel.


og fær enn
:wink:

Author:  ramrecon [ Fri 25. Feb 2005 15:21 ]
Post subject: 

já ég hef alltaf borið á hann super resin polish og hann hefur alltaf verið glimmrandi eftir umferðina, er mjög ánægður með það :) svo auðvelt að vinna með það og skilar mjög góðum árangri.

Author:  Thrullerinn [ Fri 25. Feb 2005 18:04 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll en púkó felgur :D
lakkið lítur frábærlega út !!

Author:  IceDev [ Fri 25. Feb 2005 19:20 ]
Post subject: 

Býrðu á Álftanesi?

Author:  ramrecon [ Fri 25. Feb 2005 20:48 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Býrðu á Álftanesi?


jösss kallinn minn :drunk:

já þetta eru

Thrullerinn wrote:
Glæsilegur bíll en púkó felgur :D
lakkið lítur frábærlega út !!


jááá ég veit :D heheh passa engan veginn undir en 18" sooonn :) paste'a myndum þá 8)

Author:  IceDev [ Fri 25. Feb 2005 22:16 ]
Post subject: 

Omg!


Álftanes Power skoh! :clap:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/