bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíllinn minn.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=910 |
Page 1 of 3 |
Author: | SpeedGirl [ Wed 26. Feb 2003 02:37 ] |
Post subject: | Bíllinn minn.. |
![]() Tók við gamla sharkanum ![]() |
Author: | SpeedGirl [ Wed 26. Feb 2003 02:44 ] |
Post subject: | |
Ekki gaman þegar það er verið að flýta sér, en já, ég er ný í klúbbnum, skráði mig um leið og ég fékk sharkann í hendurnar ss. um helgina. Hæ ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 26. Feb 2003 08:23 ] |
Post subject: | |
Gaman að sjá að það er enn áhugi fyrir þessum gömlu ![]() Og ekki verra að það sé stelpa sem tekur hann upp á arma sína. Með BMW kveðju, Sæmi |
Author: | Djofullinn [ Wed 26. Feb 2003 10:09 ] |
Post subject: | |
Velkomin í klúbbinn! Þú hefðir nú alveg mátt stoppa hjá okkur á samkomunni ![]() |
Author: | SpeedGirl [ Wed 26. Feb 2003 12:54 ] |
Post subject: | |
Heh .. takk fyrir. Ég hefði kaaaaaaaaaaanski stoppað ef það hefðu ekki allir verið að stara á mig svona svakalega. Mér leið eins og ég væri með tvo hausa það var starað svo mikið? ![]() ![]() ![]() |
Author: | GHR [ Wed 26. Feb 2003 12:58 ] |
Post subject: | |
Endilega komdu næst ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 26. Feb 2003 13:06 ] |
Post subject: | |
Það eru flestir friendly sko... Allavega hefur enginn í hópnum bitið einhvern ennþá ![]() Þeir hafa ábyggilega bara verið að horfa af því að þú ert stelpa, bara verið að horfa á .... ja jæja sleppum því. Kíkir bara næst ![]() Sæmi |
Author: | SpeedGirl [ Wed 26. Feb 2003 18:07 ] |
Post subject: | |
Hehe ok kem næst ![]() sjáum til hvort ég verð þá bitin. ég bít þá bara til baka ![]() ![]() bjóst ekki við að neinn segði neitt við mig ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 26. Feb 2003 19:14 ] |
Post subject: | |
Hehehe, af því að þú ert stelpa ... hehh, það verður örugglega spjallað við þig í röðum.. hægt að sameina bæði áhugamálin í einu ! Stelpur + BMW .... ![]() Sæmi |
Author: | SpeedGirl [ Wed 26. Feb 2003 22:34 ] |
Post subject: | |
heheheheheh ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 27. Feb 2003 10:05 ] |
Post subject: | |
Velkominn í hópin speedgirl! Ég var farinn að örvænta, haldandi að það myndi engin stelpa skrá sig í grúppuna. PS... gamlir bimmar eru flottastir. En hvernig væri nú að þú skrifaðir smá stúf um hvernig þú fékkst bílinn og áhuga á honum - ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 27. Feb 2003 12:07 ] |
Post subject: | |
Eru þá ekki komnar tvær stelpur í klúbbinn? Var Patta ekki líka skráð. |
Author: | Kull [ Thu 27. Feb 2003 12:17 ] |
Post subject: | |
Jújú, þá eru þær orðnar tvær. Alveg streyma inn konurnar, Bebecar fylgist greinilega ekki nógu vel með ![]() Og vertu velkomin í klúbbinn SpeedGirl. |
Author: | SpeedGirl [ Thu 27. Feb 2003 13:34 ] |
Post subject: | Þegar ég fékk áhuga á bílnum |
Ég sá hann allra fyrst í fyrrasumar, vissi þá ekkert hver átti hann, en tók vel eftir honum (með glöggt auga á sniðuga bíla ![]() ![]() |
Author: | SpeedGirl [ Thu 27. Feb 2003 13:36 ] |
Post subject: | |
Og þakka þér fyrir kull ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |