bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 530i V8 Til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=8923
Page 1 of 2

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 16:18 ]
Post subject:  E34 530i V8 Til sölu

Keypti þennan E34 um daginn, ótrúlega þéttur og góður bíll

þetta er ég búin að gera fyrir hann
keypti þessar hlífar
Massaði
Ný afturljós, glær
Glær hliðarstefnuljós
Nýr Black Glass display Spilari með Ipod lögn
Glær stefnuljós allan hringinn
Installa Angel Eyes
Inspection II

Búnaðurinn er
Ljós Leður sæti
ABS bremsur
ASC Spólvörn
Gott sony útvarp með kassettu og stórum magnara
Stóra aksturstölvan
Check control
Þokuljós í svuntu
15” felgur á ágætum heilsársdekkjum
Höfuðpúðar að aftan
Sólgardína í afturglugga
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
Bmw Gsm sími

Svo er ég örugglega að gleyma einhverju



Þriggja lítra V8ttan er 160KW@5800rpm og togar 288NM@ 4500rpm og 218Bhp@5800, þrusuvirkar 7.0 0-100km/h







Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image



.. hope u nuts Njoy :wink:

Author:  gunnar [ Sun 16. Jan 2005 16:26 ]
Post subject: 

ég var að spá í þessum bíl! :)

Er ekki gífurlega gaman að keyra þetta ?

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 16:40 ]
Post subject: 

Eins og að sitja á eldflaug :P

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:06 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
Eins og að sitja á eldflaug :P


Sem er ekki farin af stað ennþá :lol:

Nei, ég segi bara svona. Lýst mjög vel á gripinn, hef séð hann í eigin persónu nokkrum sinnum. Geðveikt flottur litur á honum og mjög vel búinn. Ef þetta væri 540i þá væri þetta alveg bíll sem ég gæti misst mig yfir. 8)

Hlakka til að sjá angel eyes-ið í honum.

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 17:08 ]
Post subject: 

Já 540 hebði verið draumur en þetta virkar alveg líka :oops: allavega Mv. carinuna gömlu :roll:

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:10 ]
Post subject: 

Ég efa það ekki. Þetta er mjög fínn kraftur. Ekkert að þessum bíl varðandi kraft.

Það eru bara svona steikur eins og ég, sem er búið að spilla illilega sem vilja alltaf meira. Ef það væri til 550i þá myndi ég ekki líta við 540i :wink:

Author:  fart [ Sun 16. Jan 2005 17:26 ]
Post subject: 

hehe.. Sæmi, það er til 550i.. hann heitir bara M5.

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 17:28 ]
Post subject: 

http://www.bmw.com/generic/com/en/general/overview_automobiles.htm?contentPath%3D/com/en/products/index

545i :drool: :drool:

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:33 ]
Post subject: 

fart wrote:
hehe.. Sæmi, það er til 550i.. hann heitir bara M5.


:roll: Skrýtið.. ég er einmitt alveg hættur að líta við 540i :roll:

Author:  arnib [ Sun 16. Jan 2005 17:56 ]
Post subject: 

Það var líka á ebaymotors.de núna bara í gær eða fyrradag einn E34 með 750i Umbau :)

Talandi um 550i, V12.

8)

Author:  Jónas [ Sun 16. Jan 2005 18:29 ]
Post subject: 

Lookar vel, hlakka til að sjá fleiri myndir! :)

Author:  Arnar [ Sun 16. Jan 2005 19:34 ]
Post subject: 

Til hamingju með eldflaugina 8)

En hvernig er það.. þarf þessi v-átta ekki töluvert bensín ?

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 19:48 ]
Post subject: 

14.5-15 er tölvan yfirleitt að indikeita, ætla mæla næsta tank og sjá.....

Author:  Kristjan [ Sun 16. Jan 2005 20:20 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn. Maður hefði alls ekkert á móti þessum 30 hestöflum :wink: og beinskiptum kassa.

Author:  Steinieini [ Sat 05. Feb 2005 18:34 ]
Post subject: 

Hérna... Hvort finnst ikkur Shadowline eða króm flottara, fékk þessa hugdettu eftir að hafa skoðað gamlan þráð hjá sæma þar sem hann var að spá með sexuna

Mer finnst Shadowline klárlega flottara.. :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/