bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 525i E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=8920 |
Page 1 of 2 |
Author: | Schulii [ Sun 16. Jan 2005 14:20 ] |
Post subject: | BMW 525i E34 |
Jæja kæru félagar. Ég var enn einu sinni að festa kaup á BMW bifreið. Núna er ég semsagt afar stoltur eigandi af BMW 525i E34 1991 árgerð. Þar sem ég er lélegur að pósta myndum og slíkt þá ákvað ég bara að pósta "linknum" að söluauglýsingunni að bílnum: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7792 Ég keypti bílinn á ódýra gjaldinu, þ.e.a.s ég keypti ekki felgurnar með sem eru á myndunum en geri kannski eitthvað í því þegar vorið kemur. Það er ekki ofsögum sagt að bíllinn er algjör draumur í akstri og virkilega heill og fallegur og undanfarna daga hef ég fundið ótal ástæður til að "þurfa" að skreppa út og fara eitthvað.. sem er of langt til að labba ![]() Kv. One Happy Dude |
Author: | Jónas [ Sun 16. Jan 2005 14:25 ] |
Post subject: | |
Gullfallegur bíll, langaði mikið í hann ![]() Til hamingju! |
Author: | Bimmarinn [ Sun 16. Jan 2005 14:25 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með nýja rædið ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Sun 16. Jan 2005 14:31 ] |
Post subject: | |
Bimmarinn wrote: Til hamingju með nýja rædið
![]() ![]() ..nei, það munaði engu að viðskiptin hefðu strandað á því máli.. en mér fannst bara fullmikið að borga auka 18.000kr. fyrir hann. Ég var kominn í 12.000kr. en Sæmi gaf sig ekki. |
Author: | Jónas [ Sun 16. Jan 2005 15:22 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Bimmarinn wrote: Til hamingju með nýja rædið ![]() ![]() ..nei, það munaði engu að viðskiptin hefðu strandað á því máli.. en mér fannst bara fullmikið að borga auka 18.000kr. fyrir hann. Ég var kominn í 12.000kr. en Sæmi gaf sig ekki. Haha, sæmi harður í viðskiptum ![]() |
Author: | saemi [ Sun 16. Jan 2005 15:34 ] |
Post subject: | |
![]() Maður verður að halda andlitinu í svona erfiðum samningaumleitunum. En vona að bíllinn reynist vel, ég var allavega stórhrifinn af gripnum. Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara ![]() |
Author: | srr [ Sun 16. Jan 2005 15:42 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara
![]() Þetta er allt spurning um framboð og eftirspurn ![]() Í fáum orðum.....þú verður að koma með annan ![]() |
Author: | Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 15:50 ] |
Post subject: | |
Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður |
Author: | vallio [ Sun 16. Jan 2005 16:41 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður
bwhahaha..... gott að það er frábært að keyra þetta en hver er þessi fallegi??? Sæmi? ![]() en til hamingju........ þetta er alveg STÓR-GLÆSILEGUR bíll "og fallegur maður"..... ![]() |
Author: | Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 17:00 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:02 ] |
Post subject: | |
Ahahahhahaha, flottur maður ![]() |
Author: | Logi [ Sun 16. Jan 2005 17:18 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn! Mjög skemmtileg tæki, E34 525i...... |
Author: | Haffi [ Sun 16. Jan 2005 18:35 ] |
Post subject: | |
congrats mate ![]() |
Author: | Arnar [ Sun 16. Jan 2005 19:30 ] |
Post subject: | |
vallio wrote: Steinieini wrote: Til hamengju, frábær bíll að keira og fallegur maður bwhahaha..... gott að það er frábært að keyra þetta en hver er þessi fallegi??? Sæmi? ![]() en til hamingju........ þetta er alveg STÓR-GLÆSILEGUR bíll "og fallegur maður"..... ![]() Hahahahaha ![]() En til hamingju með glæsilegan bíl ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 16. Jan 2005 19:56 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: :lol:
Maður verður að halda andlitinu í svona erfiðum samningaumleitunum. En vona að bíllinn reynist vel, ég var allavega stórhrifinn af gripnum. Kærastan er ennþá að nuða í mér hvað ég hafi verið að láta hann fara ![]() góður bíll fannst mjög gaman þegar ég prufaði hann þéttur og góður. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |