bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30, M30 project
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja þá er maður loksins byrjaður að vinna eitthvað í þessum 300 bimma sem ég keypti mér í sumar.
Planið er að setja 3,2 litra vélina sem var orginal í 732 bimmanum minum oní huddið á 300 bilnum, en first þarf ég að taka heddið í gegn áður og bíða eftir vélafestingum fyrir mótorinn maður er er nefnilega stopp á því að festinganar vanti.
Svo verða aðrar breytingar gerðar í kjölfarið á þessu öllu en svo byrjar maður allveg á fullu í 300 bilnum um leið og 732 billin er kominn í sprautun.
En ég reyni að pósta myndum og þessháttar þegar þar að kemur

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Magnað, flott að hafa 333i merki aftan á bílnum 8)

Endilega að láta vita af gangi mála og ekki verra að fá myndir....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já endilega að fá myndir með þessu. Alltaf gaman að fylgjast með svona hlutum :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 14:46 
Færði þetta í bílar meðlima svo að þetta týnist nú ekki.

Það verður gaman að sjá hver útkoman verður hjá þér :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
Færði þetta í bílar meðlima svo að þetta týnist nú ekki.

Það verður gaman að sjá hver útkoman verður hjá þér :twisted:


low end
low end
low end

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group