bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 316i (320) 84' (R55055)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=8173
Page 1 of 2

Author:  snili [ Fri 12. Nov 2004 04:18 ]
Post subject:  E30 316i (320) 84' (R55055)

Sælir ég fjárfesti nýlega í þessum grip. þessi bíll var original 84' módel af 316i og er með topplúgu og er það sennilega eini aukahluturinn í honum. í hann er komin 320 mótor úr blæjunni hanns arnab en það var gert fyrir fyrrum eiganda þessa grips sem mér reyndar dauðlangar að ná í rassgatið á :twisted: málið er að hann auglýsti bílin sem 320 með vél úr 92 módeli keyrða 140.þús en í ljós kom að hún var úr 89' (reyndar væri gaman ef þú mannst km stöðuma þegar hún var tekin úr ef þú gætir sent mér hana árni :))
Já það er ekki laust við að það þurfi að ditta aðeins uppá greyið en við bræðurinir erum að fara að hefjast handa við það en allavega bíllin er einsog sjá má Cosmosblau-metallic undir honum eru 14" bottlecaps en sumarfelgurnar eru einhvað annað 15" verulega flottar 8)

hér koma svo myndirnar einsog sá gamli lýtur út í dag:
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/Dsc02540.jpg[/img]
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/Dsc02541.jpg[/img]
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/Dsc02542.jpg[/img]
...já það á sko sannalega eftir að fara mikil vinna í þennan bíl áður en hann verður góður en ég á ekki eftur að sjá eftir neinu :D

Author:  gstuning [ Fri 12. Nov 2004 10:17 ]
Post subject: 

Hvað er ætlunin að gera við hann

Author:  oskard [ Fri 12. Nov 2004 12:51 ]
Post subject: 

mig minnir að bíllinn hafi verið ekinn 142 þúsund þegar vélin var tekin úr blæjunni.

Author:  oskard [ Fri 12. Nov 2004 12:52 ]
Post subject: 

btw þá þarftu að festa pústið þitt aftur upp, aftasti kúturinn lafir hressilega niður :shock:

Author:  snili [ Fri 12. Nov 2004 14:07 ]
Post subject: 

oskard wrote:
btw þá þarftu að festa pústið þitt aftur upp, aftasti kúturinn lafir hressilega niður :shock:


:roll: no shit Sherlock :lol: það hafði sko barasta alveg farið framhjá mér ;)

Author:  oskard [ Fri 12. Nov 2004 14:26 ]
Post subject: 

snili wrote:
oskard wrote:
btw þá þarftu að festa pústið þitt aftur upp, aftasti kúturinn lafir hressilega niður :shock:


:roll: no shit Sherlock :lol: það hafði sko barasta alveg farið framhjá mér ;)



frekar stupid að keyra bílinn svona... endar á því að þú brýtur eldgreinarnar...

Author:  snili [ Fri 12. Nov 2004 15:03 ]
Post subject: 

oskard wrote:
frekar stupid að keyra bílinn svona... endar á því að þú brýtur eldgreinarnar...


enda er hann ekki keyrður svona :)

Author:  arnib [ Fri 12. Nov 2004 15:30 ]
Post subject: 

oskard wrote:
mig minnir að bíllinn hafi verið ekinn 142 þúsund þegar vélin var tekin úr blæjunni.


Þetta er rétt.

Author:  Chrome [ Wed 12. Jan 2005 17:50 ]
Post subject: 

úff...þá þarf að fara að skipta um hreinlega allan undirvagnin...spindilkúlur, þverbitan sjóða hér og þar...Jesús svo er kvekindið komið á Inspection II :shock: á einhver boddy? :(

Author:  Chrome [ Thu 27. Jan 2005 01:10 ]
Post subject: 

jæja...þá tókst stráksa að bróta drifið :? og kerruni verður lagt framm í ágúst þá verður staðan metin hvort hann verður rifin eða uppgerður :?

Author:  arnib [ Thu 27. Jan 2005 16:25 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
jæja...þá tókst stráksa að bróta drifið :? og kerruni verður lagt framm í ágúst þá verður staðan metin hvort hann verður rifin eða uppgerður :?


Er ekki málið að versla annað drif og henda því undir?

Það gæti vel verið að ég eigi svona drif til meira að segja.

Ég skil ekki hvers vegna bílar þurfa alltaf að fara í "uppgerð" ef að það gerist eitthvað smávægilegt!

Author:  Chrome [ Thu 27. Jan 2005 18:30 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Er ekki málið að versla annað drif og henda því undir?

Það gæti vel verið að ég eigi svona drif til meira að segja.

Ég skil ekki hvers vegna bílar þurfa alltaf að fara í "uppgerð" ef að það gerist eitthvað smávægilegt!

...Ég myndi nú aðeins kynna mér nánar áður en ég byrjaði að predika...málið er að þessi bíll er haldin hinu almenna bílakrabbameini hann er að ryðga í sundur og erum við að ákveða hvort það borgi sig að gera hann upp eða bara byrja frá gurnni með annað boddy, svo er rafkerfið að gefa sig auk þess sem hann er illaviðgerður eftir framtjón og örlítið skakkur ofan á lallt hitt sem gera þarf þannig að uppgerð er orðið sem ég myndi vilja halda mig við...:?

Author:  gunnar [ Thu 27. Jan 2005 18:32 ]
Post subject: 

Er samt ekki allt í lagi að troða drifi undir hann og leyfa honum að syngja sitt síðasta í almennilegum átökum :?: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Author:  Chrome [ Thu 27. Jan 2005 18:33 ]
Post subject: 

hann tók drifskaftið út líka þannig að það er ekki að borga sig...:? óþarfi að vera að misþyrma vél og kassa líka þar sem það er á döfinni að nota það áfram í þessu eða næsta boddy ;)

Author:  Djofullinn [ Thu 27. Jan 2005 18:36 ]
Post subject: 

Er ekki bara málið að kaupa annan og rífa þennan. Hljómar sem handónýtur bíll :) Reyna frekar að finna einhvern þokkalega lítið ryðgaðan facelift 320 á 100 kjéll eða eitthvað. Getið síðan seinna breytt honum í 325 :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/