bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 19:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Sælir , nú er ég nýr hér og vildi sýna nýja gripinn , eflaust kannast einhverjir við hann enda var hann á sölu hér á spjallinu , þannig ég notast við myndir frá fyrri eiganda

Image
Image

Eins og fyrirsögn segir er þetta e32 730 v8 92 , Ljúfasti bíll sem ég hef keyrt og með mestum þægindum , ótúrlega þéttur og góður bíll og mætti segja að ég sé orðinn ástfanginn . Það sem ég var mest smeykur við þegar ég keypti þennan bíl eftir að hafa prufað 740 væri það að hann væri vélarvana en hann er það svo sannarlega ekki , togar feikinóg og vinnur vel , Og þar sem ég er algjör nýgræðingur um BMW var ég að pæla hvernig felgur mynduð þið setja undir svona bíl ? , mér finnst t.d Alpinur mjög flottar , og eithvað svona multi-arma , tölum ekki um BBS RS , en hverju mynduð þið mæla með ? , KV Brynjar :? :? :? :?


Last edited by binnii on Fri 05. Jan 2007 01:30, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 19:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Og eins og sést virka myndirnar ekki þannig e´g gef bara url , vonum að fyrri eiganda sé sama
http://kasmir.hugi.is/kasmir/main.php3?id=4&uname=amp


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
vá! gríðarlega smekklegur samkvæmt þessum myndum, eru þetta nýjar myndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 19:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Síðan í sumar og já hann er allveg eins í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 19:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
jáh njóttu vel!! erfitt að missa hann :?

en checkaðu style 32 .... gríðar fallegar undir e32.......

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 01:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Ég er að njóta mjög vel :) hann er að fara í mössun kallin og svona , djúphreinsa teppin og eithvað smotterí , en já style 32 eru nice , einhverjar fleirri hugmyndir ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 20:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Heyriði , getiði hjálpað mér smá , þegar ég ræsi bílnum kemur eithvað orð í aksturstölvuna , sem segir Kennesielicht eða eithvað þvíumlíkt, einhver hér sem hefur hugmynd hvað það er ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
binnii wrote:
Heyriði , getiði hjálpað mér smá , þegar ég ræsi bílnum kemur eithvað orð í aksturstölvuna , sem segir Kennesielicht eða eithvað þvíumlíkt, einhver hér sem hefur hugmynd hvað það er ?

númersljós


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
amp wrote:
jáh njóttu vel!! erfitt að missa hann :?

en checkaðu style 32 .... gríðar fallegar undir e32.......

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 18:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Hverjir hérna gætu átt style 32 fyrir utan umboð , fór nirðí TB og þeir áttu þær ekki ? eða þarf maður bara að flytja þetta inn sjálfur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
binnii wrote:
Hverjir hérna gætu átt style 32 fyrir utan umboð , fór nirðí TB og þeir áttu þær ekki ? eða þarf maður bara að flytja þetta inn sjálfur


http://www.gstuning.net

sendu gstuning einkapóst bara, hann reddar þessu fyrir þig :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 22:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
http://www.simnet.is/hlynzi/BMW/

Þarna luma 4ar myndir af 7unni , ekkert of góðar en sýna að bílinn er í sama ástandi og hann er á fyrstu myndunum , bara ef maður gæti platað einhvern pro í að mynda hann fyrir sig , það væri nice , en allavegna vona að þið njótið eithvað smá

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
veistu.. ég myndi fá mér cover á sætin, einu sinni í röngum fötum á þetta og habbrahh búið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 13:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Já var að spá í því en mér sýnist þetta vera samnt furðulega sterkt

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 01:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Heyrðu , ég var að starta bílnum mínum á áðan , þá kom eithvað ljós í mælaborðið , Getrieprogramm eithvað í þeim dúr , svo eithvað orð sem byrjaðui á B man ekki allveg , en þegar þetta kom þá slökknaði á skiptingarljósunum sem segja mér hvaða gír ég sé í og hvort ég sé í E S eða * , veit einhver hérna hvað gæti hafa skeð ? því núna er hann bara í 4ða þrepi og skiptir sér ekki niður

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group