bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Billinn minn 316I E36 '97
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7482
Page 1 of 2

Author:  VH E36 [ Sun 19. Sep 2004 12:02 ]
Post subject:  Billinn minn 316I E36 '97

loksins lét maður verða að því að láta myndir af bilnum her inn :) Vona að ykkur liki vel :?:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Gunni [ Sun 19. Sep 2004 12:11 ]
Post subject: 

Hann er flottur. Til hamingju með hann.

Er þetta bíllinn sem var soldið lengi á sölu uppá höfða ?

Author:  Schulii [ Sun 19. Sep 2004 12:31 ]
Post subject: 

Mjög snyrtilegur og fallegur bíll.. speisuð sætisáklæði!!

Author:  VH E36 [ Sun 19. Sep 2004 12:37 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Hann er flottur. Til hamingju með hann.

Er þetta bíllinn sem var soldið lengi á sölu uppá höfða ?
Eg veit það ekki gæti vel verið en eg keypti hann a selfossi 8)

Author:  gunnar [ Sun 19. Sep 2004 13:26 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Hann er flottur. Til hamingju með hann.

Er þetta bíllinn sem var soldið lengi á sölu uppá höfða ?


Ég held það,

Vantaði ekki eitthvað dót í hurðarnar á þessum bíl eða var búið að laga það
? Hvort það vantaði ekki draslið utan um "opna" sneril dótið

Author:  Jss [ Sun 19. Sep 2004 13:58 ]
Post subject: 

Mjög snyrtilegur bíll, M-kit er eitthvað sem kemur alltaf jafn vel út. ;)

Author:  HPH [ Sun 19. Sep 2004 14:05 ]
Post subject: 

Flottur hjá þér Viktor. Fáðu Angel Ayes á hann (bara ef þér líkar það)

Author:  vallio [ Sun 19. Sep 2004 17:41 ]
Post subject: 

já, þessi bíll er alveg GRÍÐALEGA fallegur....

til hamingju með þetta bara...

Author:  Jón Ragnar [ Sun 19. Sep 2004 18:51 ]
Post subject: 

Klikkaður ;D

Verst að hann er ekki 325i eða meira :D

Author:  Kristjan [ Sun 19. Sep 2004 19:09 ]
Post subject: 

skelltu Autoglym bumper care á stuðaraplastið...

Author:  arnib [ Sun 19. Sep 2004 21:30 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll, og sömuleiðis glæsilegur verkfæraveggur! :)

Author:  Haffi [ Sun 19. Sep 2004 21:36 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Glæsilegur bíll, og sömuleiðis glæsilegur verkfæraveggur! :)


akkurat það sem ég tók eftir :)

svelur bíll!

Author:  srr [ Sun 19. Sep 2004 22:23 ]
Post subject: 

Heh, auðvitað á ég mynd af gripnum síðan fyrr á árinu þegar hann var á sölu hjá Ingvari Helga :)

Image

Author:  íbbi_ [ Sun 19. Sep 2004 22:50 ]
Post subject: 

já þetta er fallegur e36, sérstaklega af 316 að vera

Author:  jonthor [ Mon 20. Sep 2004 07:49 ]
Post subject: 

Já gott ef ég reynsluók ekki einmitt þessum bíl þegar ég var að leita að mínum, fyrir svona 1,5 ári. Þegar ég prófaði hann var þetta mjög vel með farinn bíll og virkilega fallegur. Mjög skemmtilegur með m-pakkanum og brilliant innréttingu. Til hamingju með bílinn!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/