bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Og enn stækkar fjölskyldan... M5! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7364 |
Page 1 of 4 |
Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 18:46 ] |
Post subject: | Og enn stækkar fjölskyldan... M5! |
Jæja, ENTER puttinn fór á ferð enn eina ferðina! Árangurinn varð þessi: BMW M5 E34 Fyrst skráður 09.07.1991 Ekinn 147.000 Km ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ekinn 147.000 Km Skipt var um mótor í 70.000 Km af BMW verkstæði. Litur: Sebringgrau Metallic Áklæði: Leður, Anthrazit Buffalo leður (Dökkgrátt) 4 Eigendur Bíllinn var sýningarbíll hjá BMW umboðsmanni skv. Sögn fyrri eigenda og hann hringdi í fyrri eigendur ásamt yfirmanni verkstæðisins þar sem skipt var um vél til að fá það staðfest. Aluett felgur, 17x8.5” með 235/45ZR 17 dekkjum ásamt original M5 "throwing star" 8x17" felgum. Búnaður: Loftkæling Leðurstýri með loftpúða Stóra aksturstölvan Rafmagnsfærsla í sætum ásamt minni fyrir bílstjóra Sætishitarar að framan “Shadow line” Sólgardína í afturglugga Alpina útvarp (ásamt original BMW Bavaria C business útvarpinu) “Hi-fi” hátalarakerfi Handfrjáls búnaður fyrir síma Vagninn er !!!!!!!BARA Í LAGI!!!!!!!!! Ég var á honum í gærkveldi, keyrði frá Stuttgart til Liege í Belgíu. Var orðinn svolítið leiður á rigningu og lélegum akstursskilyrðum svo ég gaf vel í. Skrapp upp að V-Max í smá tíma og svo hitti ég annan "bróðir" M5 sem var í svipuðum fíling. Við fylgdumst að í svona 45min á 200-250 sem var ekkert leiðinlegt, en frekar stressandi á köflum. Adrenalin kikk vikunnar ![]() Bíllinn er væntanlegur til landsins innan mánaðar. .. ... og svo er bara spurning. Selja..... eiga !!!! ?? |
Author: | Aron [ Fri 10. Sep 2004 18:50 ] |
Post subject: | |
Þú ert hetja.... Crazy beautiful, persónulega mundi ég eiga en þú átt náttúrulega vænt safn fyrir. |
Author: | Svezel [ Fri 10. Sep 2004 18:50 ] |
Post subject: | |
Það var lagið gaur ![]() Selja mér ![]() |
Author: | vallio [ Fri 10. Sep 2004 18:52 ] |
Post subject: | |
úff................... þessi er glæsilegur.. congrats............. |
Author: | Haffi [ Fri 10. Sep 2004 18:53 ] |
Post subject: | |
til ... LUKKU !!! bara kúl! ![]() ![]() keep it ![]() |
Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 19:14 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Það var lagið gaur
![]() Selja mér ![]() Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl ![]() Átt Zetuna fyrir! ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 10. Sep 2004 19:17 ] |
Post subject: | |
Einmitt,,,,,,,,,,BARA,,,,,,,í lagi Til lukku ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 10. Sep 2004 19:22 ] |
Post subject: | |
Lítur asskoti vel út! Til hamingju gaur ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 10. Sep 2004 19:23 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Svezel wrote: Það var lagið gaur ![]() Selja mér ![]() Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl ![]() Átt Zetuna fyrir! ![]() Það er vandamál morgundagsins ![]() |
Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: saemi wrote: Svezel wrote: Það var lagið gaur ![]() Selja mér ![]() Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl ![]() Átt Zetuna fyrir! ![]() Það er vandamál morgundagsins ![]() My way of thinkin ![]() Hann bíður bara eftir þér.. eða þú honum. Færi þér ábyggilega vel ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 10. Sep 2004 20:08 ] |
Post subject: | |
NAMMI NAMM!!! Hvað segiru að skipta honum bara upp í E36 320ia 1997 ? *wink wink* ![]() |
Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 20:15 ] |
Post subject: | |
Skipta honum upp í...... ehemm, þú þyrftir frekar að borga mér ![]() Eða bara selja þinn og borga mér á borðið, ennþá betra fyrir báða ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 10. Sep 2004 23:18 ] |
Post subject: | |
Virkilega, virkilega flottur bíll, það eina sem vantar er topparinn ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 11. Sep 2004 00:41 ] |
Post subject: | |
![]() Smá skemmiskemm, en hvað erum við að tala um í peningum ? |
Author: | saemi [ Sat 11. Sep 2004 05:45 ] |
Post subject: | |
Mano to mano. ... .... 1.200.000.- without the bagel. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |