bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M10B18 Klósets stýrður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70196
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Tue 08. Jun 2021 16:43 ]
Post subject:  M10B18 Klósets stýrður

Til að tilkeyra vélar dynoinn sem er alveg að verða kominn saman til i tuskið þá ákvað ég að það væri flott tækifæri til að fikta í blöndungum.

Þegar ég keypti M10B18 EFI vélina þá fór ég og keypti blöndungs vél líka. Pierburg blöndungurinn virðist ekki hafa að gert sig því að þegar ég setti 34mm krossara blöndung á þá var ekkert mál að halda vélinni gangandi.

Ég á passlega ráð fyrir að þessi blöndungur sé ekki nógu stór fyrir 90 trylltu hestanna. Þannig að ég ætla líklegast að kaupa annann og 3d prenta annann adapter. Líklega bæta svo við þriðja blöndung og svo á endanum hafa 4 blöndunga á þessari tryllta tæki.

Þetta er bara til leiks gert og skemmta sér á bekknum og með blöndunga.
Myndir fyrir neðan.

Author:  gstuning [ Tue 08. Jun 2021 16:46 ]
Post subject:  Re: M10B18 Klósets stýrður

Fyrstu myndir

Image
Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/