bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 01. Oct 2022 15:15

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Jun 2021 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Til að tilkeyra vélar dynoinn sem er alveg að verða kominn saman til i tuskið þá ákvað ég að það væri flott tækifæri til að fikta í blöndungum.

Þegar ég keypti M10B18 EFI vélina þá fór ég og keypti blöndungs vél líka. Pierburg blöndungurinn virðist ekki hafa að gert sig því að þegar ég setti 34mm krossara blöndung á þá var ekkert mál að halda vélinni gangandi.

Ég á passlega ráð fyrir að þessi blöndungur sé ekki nógu stór fyrir 90 trylltu hestanna. Þannig að ég ætla líklegast að kaupa annann og 3d prenta annann adapter. Líklega bæta svo við þriðja blöndung og svo á endanum hafa 4 blöndunga á þessari tryllta tæki.

Þetta er bara til leiks gert og skemmta sér á bekknum og með blöndunga.
Myndir fyrir neðan.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jun 2021 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Fyrstu myndir

Image
Image
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group