bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. Feb 2024 21:08

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 12. Nov 2023 21:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2014 15:33
Posts: 31
Í júní og júlý var skipt um mótorpúða, gömlu voru sennilega original m.v ástandið.
Skipti út sport stýri fyrir M3 stýri, stórt upgrade að mínu mati og ///M saumarnir eru nice touch þótt þetta sé bara 330i
Skipti um hjólalegur báðu megin að framan daginn fyrir bíladaga og skellti mer svo norður.

Svo var farið í það sem ég er búinn að vera á leiðinni að gera síðan bíllinn var keyptur, beinskipt swap!
Fékk gírkassa, swinghjól og skiptir úr 328i ekinn 170þús km
Tók gírkassan í gegn og skipti um alla shift pins í kassanum og pakkdósir. Stirðir shift pins valda því að skiptirinn hallar t.d til hægri eða er stífur og leiðinlegur í gíra.
Skipti um allar fóðringar í skiptir.
Fékk notað pedalasett að utan
Restin af dótinu er nýtt oem: Guibo, Drifskaft, þræll og master, kúpling, lagnir, gírkassapúðar o.fl
Víraði þetta allt saman inn eins og oem, með kúplingsrofa o.fl.
Svo fór ég með bílinn í mapp, þá var sett bsk mapp í bílinn sem hjálpar mikið með driveability, það var slökkt á secondary air pump (SAP) kerfinu og breytt mpg í l/100km
Vægast sagt er bíllinn allt annar! Miklu sprækari og skemmtilegri í akstri, sérstaklega þar sem hann er frekar stuttgíraður með sjálfskipta drifinu (3.38 hlutfall)
Síðan fjarlægði ég allan SAP búnaðinn úr bílnum.

Þetta er nokkuð veginn allt sem er búið að gerast í bílnum í ár, örugglega eitthvað sem er að gleymast. Svo er ég bara búinn að vera keyra bílinn, fór á Bmw hittinginn sem heppnaðist mjög vel fannst mér og gaman að sjá alla þessa flottu bíla og tala við fólk sem er með jafn mikla dellu og maður sjálfur.
Image


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Sent from my iPhone using Tapatalk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 12. Nov 2023 22:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6763
Mig hefur alltaf langað að prófa eiga góðann 330i e46 BSK


Flottur bíll hjá þér, það er ótrúlegt hvað þykka ///M stýrið er mikið upgrade

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 12. Nov 2023 23:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2014 15:33
Posts: 31
Mazi! wrote:
Mig hefur alltaf langað að prófa eiga góðann 330i e46 BSK


Flottur bíll hjá þér, það er ótrúlegt hvað þykka ///M stýrið er mikið upgrade
Takk fyrir það :D
Þetta eru skemmtilegir bílar, fínn kraftur, lítil eyðsla m.v og ekkert mál að nota sem daily driver ef maður vill.

Margt sem mætti betur vera í þessum bíl finnst mér en er að reyna stimpla það inn í kollinn á mér að þetta er 21 ára gamall bíll og verður seint fullkominn

Næsta skref er subframe úr, styrkja gólf og skipta um allar fóðringar svona fyrst maður er löngu kominn út í ruglið.


Sent from my iPhone using Tapatalk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Mon 13. Nov 2023 20:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 166
Geggjaður, orðinn að þvílíkri veislu þessi bíll hjá þér

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Tue 14. Nov 2023 22:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2014 15:33
Posts: 31
AFS wrote:
Geggjaður, orðinn að þvílíkri veislu þessi bíll hjá þér
Takk fyrir það :D
Skemmtilegt að sjá að aðrir hafi líka gaman að þessu, Z3 hjá þér er einmitt geggjaður líka


Sent from my iPhone using Tapatalk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 26. Nov 2023 10:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2014 15:33
Posts: 31
Lítið update núna

Tók M3 stýrið úr bílnum vegna þess að neðra plastið var ekki í réttum lit og leðrið á stýrinu var þreytt.
Image
Image
Image
Image

Tók plöstin af og málaði þau

Image


Fór svo og lét skipta um leðrið á stýrinu og er þetta útkoman

Image

Er síðan að bíða eftir nýju ///M merki neðst á stýrinu.


Sent from my iPhone using Tapatalk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 26. Nov 2023 13:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6763
Geggjað að sjá stýrið!!


hver saumaði nýtt á það?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2002 BMW 330i
PostPosted: Sun 26. Nov 2023 13:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2014 15:33
Posts: 31
Mazi! wrote:
Geggjað að sjá stýrið!!


hver saumaði nýtt á það?
Já miklu betra svona!

Vinnustofa davíðs heitir þetta, kall með skúr í kópavogi :D


Sent from my iPhone using Tapatalk


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group