bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Jan 2021 01:51

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 14:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Ætla að vera með í endurkomu kraftsins.

E30 Cabrio

Mig var búinn að dreyma um að eignast E30 síðan ég var krakki.
Sá draumur varð loksins að veruleika í ársbyrjun 2019 þegar ég keypti þennan.
Þetta er semsagt 318i Cabrio BSK (ekki láta númerið rugla ykkur :lol:), fluttur inn 2016.
Hann var ekinn 171 þús þegar ég eignast hann og virtist vera alveg upprunalegur fyrir utan útvarp, framljós og felgur (15" basketweave í staðinn fyrir 14" bottlecaps)

Image

Frá því að ég eignaðist hann er búið að gera hitt og þetta fyrir hann. M42 swap, fjöðrun og eitthvað af smáhlutum, skelli inn myndum af því öllu í réttri röð þegar ég er búinn að safna því saman.

Góðar stundir. :D

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6711
Þessi er hrikalega flottur!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Hérna er bílinn rétt eftir að ég eignaðist hann.

Image

Hann var með ónýta vatnsdælu þegar ég fékk hann þannig ég gat því miður ekki keyrt hann heim.

Image

Hérna er hann svo kominn heim inní skúr, og auðvitað var strax farið að skrúfa í honum.
Verslaði nýjar reimar, mottur, dökk plastcover fyrir stefnuljósin og OEM vatnsdælu (ef einhverjum vantar lítið notaða dælu í M40 þá fæst hún fyrir lítið þar sem ég hef engin not fyrir hana lengur).

Image

Image

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Last edited by Kristofer on Tue 04. Feb 2020 16:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Mazi! wrote:
Þessi er hrikalega flottur!

Þakka þér fyrir :D

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 16:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Innréttingin í öllu sínu veldi.

Image

Tók hana svo í gegn, þreif teppið, vínylinn, leðrið og bar á það næringu og gerði stýrið fínt.

Image

Image

Á því miður ekki mynd af framsætunum eftir á.

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 14:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Fyrsti almennilegi pakkinn 8)
KW V1 coilover

Image

Verslaði líka nýtt útvarp í hann, Clarion M508 varð fyrir valinu, fannst það lúkka nokkuð period correct og kostaði ekki augun úr eins og sum önnur.
Á enga mynd af því sjálfur, en fann þessa á netinu.

Image

Eftir að hafa safnað ryki inní skúr í einhvern tíma þá skellti ég honum út og þreif hann almennilega :D

Image

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15856
Location: Reykjavík
Þessi lofar góðu - hver eru plönin með hann?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 18:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
bimmer wrote:
Þessi lofar góðu - hver eru plönin með hann?

Takk fyrir það :)
Næst á dagskrá er að smíða nýtt pústkerfi undir hann
Taka drifið í gegn eða reyna að redda 4.10 LSD úr 318iS, á eftir að sjá til
Hátalarar í allan bílinn (held að hver einasti sé sprunginn núna)
Endurnýja fóðringar ef tími gefst til og mögulega fara í subframe camber og toe correction kit eins og þetta: https://www.garagistic.com/products/com ... eq=uniform

Síðan bara litlar bætingar hér og þar.

Draumaplönin eins og er eru:
Individual throttle body
Standalone með þeim
Alpina miðstöðvarmæli (rep) :P https://e30.de/fotostory/f02335/f02335. ... HVnhEC8dQs

Get því miður ekkert unnið í honum núna því hann er í geymslu, þannig það verður nóg að gera í sumar.

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5211
Location: HérogÞarogAllstaðar
Vel gert, flottur!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 21:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
rockstone wrote:
Vel gert, flottur!

Takk fyrir það :D

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 21:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Skelli inn nokkrum myndum frá byrjun sumars :D

Image

Fórum síðan nokkrir vinir á þingvelli og hvalfjörðinn

Image
Image
Image

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2020 21:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2016 15:13
Posts: 41
Location: Mosfellsbær
Síðan gaf ég mér loksins tíma í að skella KW kerfinu undir hann, rétt fyrir bíladaga.

Image

Frekar slöpp mynd að framan, gleymdi auðvitað að taka mynd áður en ég gekk frá öllu #-o

Image

Keypti líka nýja diska og málaði bremsudælurnar og rykhlífarnar

Image
Image

Og skellti honum síðan á sýninguna

Image
Image

_________________
Image
-----------------------------
E30 - 318i"S" Cabrio 1993
VW Bjalla 1967
Toyota Corolla 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2020 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2720
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll

Sent from my SM-G950F using Tapatalk

_________________
2008 RANGE ROVER TDV8 Java Black
2015 M.BENZ B200 CDI 4MATIC Mountain gray


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2020 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6711
Ánægður með þig að fara í alvöru fjöðrun einsog KW, :thup:

það eru alltof margir að vera wannabes og kaupandi sér eitthvað drasl frá kína! :thdown:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2020 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er sérstaklega smekklegur cabrio!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group