bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 318i M10B18 Compound Turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70188
Page 3 of 3

Author:  gstuning [ Thu 14. Oct 2021 07:27 ]
Post subject:  Re: E30 318i M10B18 Compound Turbo

Þarf ekki "fancy" loom með þessu?
Image

Author:  gstuning [ Tue 19. Oct 2021 13:19 ]
Post subject:  Re: E30 318i M10B18 Compound Turbo

Var að testa loomið og skynjara og spíssa,

Einn M10 spíssinn er fastur, hinir voru líka að flæða soldið mismikið, enda orðið skítugt og vel gamalt, ég ætla ekki að eyða neinum pening í fleiri svoleiðis eða eitthvað annað gamalt drasl.
Þannig að ég pantaði bara svona https://www.snakeeaterperformance.com/p ... njectors-1

Þetta ætti að duga cirka í 550-600hö og koma flow matchaðir og eiga að vera mjög góðir spíssar. Mjög vinsælir meðal sloppy mechanics áhugamanna

Image

Author:  bimmer [ Sat 23. Oct 2021 13:33 ]
Post subject:  Re: E30 318i M10B18 Compound Turbo

Er VEMS enn planið eða á að skoða að nota Maxxecu?

Author:  gstuning [ Sat 23. Oct 2021 13:59 ]
Post subject:  Re: E30 318i M10B18 Compound Turbo

Ég er með VEMS V3 núna til að byrja með og er að treysta á að VEMS sendi mér V4, ef þeir faila með V4 þá fer í þetta maxxecu eitthvað

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/