bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Nov 2021 12:20

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Oct 2020 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Úff, líklega þarf að gera það svo maður nái athyglinni sem þetta á að vera að gera fyrir mann.
Enn þetta gengur aðeins of hægt eins og er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2020 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5213
Location: HérogÞarogAllstaðar
gstuning wrote:
Úff, líklega þarf að gera það svo maður nái athyglinni sem þetta á að vera að gera fyrir mann.
Enn þetta gengur aðeins of hægt eins og er.
Jebb það er mjög sniðugt. En breytir engu þó þetta gangi hægt fyrir sig, maður þarf að taka upp helst hvert skref þó maður pósti því ekki fyrr en maður er kominn með nokkrar klippur til að gera video ;) þarft enga svaka myndavél heldur sími eða gopro er nóg. Bara ýta á record

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2020 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15868
Location: Reykjavík
Mv. myndir þá ertu með bjarta og flotta aðstöðu og ætti að vera auðvelt að gera fín video með lítilli fyrirhöfn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Oct 2020 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ætla að nota M52 crank trigger hjól, það er 100% að fara virka með m52/54 skynjara.
Ekki alveg bókað hvar skynjarinn fer enn hægra eða vinstra meginn á sveifarás hjólið.

Ætla að færa mikið af vélar loominu fyrir neðan soggreinina, þarf pláss fyrir spissa og water meth þarna fyrir ofan.

Ég er ekki frá því að þar sem að k-jetronic spissar festast í heddið á e21 er á þessu E30 heddi, held að ég setji wmi þar bara. Wmi þar verður notað fyrir Knock/detonation control.

Er búinn að panta E46 318CI rafmagns gjöf, na þá er n46 140hö eða svo þannig að þetta er nógu stórt fyrir gamla m10. Teikna svo adapter


Reikningar segja að 318i gjöfin sem er 45mm er ekki vandamál, enn ef það býðst til betra imap / emap hlutfall seinna meir og ve% fer upp þá er betra að vera með stærri gjöf.
ImageImageImage

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Nov 2020 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hægt og rólega heldur þetta áfram.

Ætli ég fari ekki í IGN-1A kefli, þau eru svona almennt talin skotheld. Þau verða mountuð á ventlalokið.

Rafmagns gjöfin er komin, hún er ekki stór enda þarf hún ekki að vera það. Ég ætla að nota rafmagns gjöf því kannski á endanum verður hægt að stilla inngjafar targetið eftir "tog targeti" eða bak reiknuðu loftflæði magni sem er þá í raun target spíssa notkun, sama með boost control. Semsagt eins og í alveg nýjustu bílum. Semsagt ef ég stýg í botn þá myndi tölvan sjá "tog/millisekúndu" target og opna gjöfina til að reyna ná því.

Á meðan þetta er í smíðum þá er ég að vinna í vélar dynoinum. Myndir af því á næstu mánuðum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Nov 2020 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
MyndImage

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Nov 2020 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Vélarloom pælingar

Basics:
1 Crank
1 Cam
4 Spíssar
4 Háspennukefli
1 Wideband
1 Drive by wire (TPS, Mótor)
1 Pedalli
1 Lofthiti
1 Vatnshiti
1 MAP
1 Main relay 40A (allt 12v dót,kveikjukefli með tekin)

Extra útgangar:
4 WMI Port Injection Solenoids
1 WMI Pump relay/solid state relay(BMW bensín dælu controller)
1 Post littla turbo WMI solenoid
1 Post stóra túrbo WMI solenoid
1 littla turbo wastegate solenoid
1 stóra turbo wastegate solenoid
1 littla túrbo variable AR wastegate solenoid
1 stóra túrbo variable AR wastegate solenoid
1 intercooler vatnsdælu relay

Extra inngangar:
4 EGT skynjarar
1 Bensín þrýstingur
1 Bensín hiti
1 Barometric þrýstingur
1 Post stærri boost turbo þrýstingur
1 Post minni boost turbo þrýstingur
1 Post intercooler þrýstingur
1 Púst grein þrýstingur
1 Post stóra túrbó inlet þrýstingur
1 Post stærri turbo lofthiti
1 Post minni turbo lofthiti
1 Post intercooler lofthiti
1 Post throttle lofthiti
1 post minni túrbo boost wastegate ef þarf til að stjórna compressor surge í lágu snúningunum

Líklega best að allt sem er basics að leyfa því að vera vírað beint frá tölvu tenginu í enda tengla (crank, cam, spíssar, kefli t.d), allt extra dót er vírað þannig að maður vírar upp fjöltengla í "húddinu" þannig að maður hefur meira svigrúm til að vera breyta þeim hluta án þess að vera setja sig út í horn.
T.d
Auka skynjarar bílstjóra meginn sem dæmi
4 loft og 4 þrýstings, 5v supply og analog gnd er 10 vírar. í skynjara loominu splicar maður svo 5v í 4 hluta og analog gnd í 8 hluta þar sem að lofthita skynjarar þurfa bara 2 víra. 5v og analog gnd eru svo í main loominu splicaðir á marga staði. Ef maður vill breyta frá þrýstings yfir í eitthvað annað þá er það ekkert með því að breyta bara tenginu í skynjara loominu

Svo verður CAN inn og út líka þar sem að hægt er að dæla inn helling af rásum líka, sumt af þessu extra gæti verið þannig, t.d að vera með EGT CAN module og svo framvegis.

Ég er auðvitað ekki bara að preppa þessa vél heldur vélar dyno setupið til að vera ready með fullt af inputs til að geta notað með alskyns vélum. Dynoinn er með 8 K type inngöngum þannig að ég ætti að geta fengið dyno framleiðandann til að senda þau gildi út á CAN og VEMSið les það og þarf því ekki sína eigin innganga, dynoinn er einmitt líka með 8 analog inputs sem geta gert hið sama.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jan 2021 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Aftur komið af stað.

Búinn að vera velta fyrir mér hvernig er best að mæla camsync án þess að gera það framan á vélinni.

Ætla að búa til ál blokk sem kemur í staðin fyrir kveikju hamar setupið og setja camsync að aftan. Á sama tíma bæta við götum fyrir olíu að turbinunum og oliuþrystings skynjara.

Búinn að mæla götin á blokkinni og byrjaður að teikna blokkina.

Enn að pæla í kveikjukeflum. COP eða Coil near plug. Erfitt að ákveða, langar soldið að halda M10 ventlalokinu sýnilegu Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jan 2021 03:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5213
Location: HérogÞarogAllstaðar
Er ekki bara græja coilrack í hvalkbaknum.

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2021 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Er búinn að kaupa S55 kefli og 4 cyl E87 116i háspennukefla loom sem ég get svo möndlað smekklega á vonandi.
Semsagt það verður COP á M10 vélinni, ég þarf að fara setja þetta aftur saman með original gjöf því ég á ekki auka DBW tölvu á lager til að henda á þetta og ég þarf að koma vélar bekknum í gagnið sem allra fyrst. Því það er kúnni að koma með vél á bekkinn í Apríl og þá verður allt að virka.

Sá að pústgreinin er sprungin, þannig að annaðhvort reyna að sjóða hana eða kippa greininni af blöndungs vélinni sem ég á líka.

Búinn að kaupa alveg oem M10 púst líka svo hægt sé nú að testa þetta á bekknum.
Búinn að kaupa VEMS tengla með vírum þannig að ég get hent saman í loom á þetta. Mun plana það með DBW og allt það enn það kemur seinna bara.

Runnar fyrst þá stock M10B18 með S55 kefli í wasted spark, ekkert cam sync dót til ennþá, annars bara alveg stock M10B18 vél.
Vonandi verður þetta um og yfir 100hö annars verður þeim mun brattari að komast í 510hö.

Ég er búinn að modda knastásinn þannig að hann er með camsync trigger núna, get bara ekki látið smíða blokkina strax því að ég á eftir að klára að teikna hana.

Ennþá hellingur eftir að gera bara til að koma þessu aftur í gang, einna helst er það vélar dyno dót sem þarf að gera.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2021 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Mynd af triggernum

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Oct 2021 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það gékk ekki að nota klósett stýrðu m10 vélina til að sannreyna dynoinn þannig að núna er ég að standsetja þessa efi vél áfram.

Búinn að búa til nýtt vélar loom frá grunni. Og fitta M52 trigger um og teikna upp bracket sem ég bya svo til úr stáli til að halda m54 sveifaras skynjaranum

ImageImage

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Mon 11. Oct 2021 09:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Oct 2021 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Byrjum bara á stock spíssunum og venjulegu inngjöfinni.
Enn það verða S55 háspennukefli samt núna strax frá byrjun.
Engin M10 lausagangs ventill eða cold start ventill því þetta verður DBW seinna og maður auðvitað þarf ekki cold start ventla þegar maður er með standalone.

Cam triggerinn verður einfaldaður frekar. Það verður bara vatns/laser skorin plata fyrir olíu göt(þrýstings skynjara og feed fyrir turbos seinna) og þess háttar þarna aftan á vélinni og svo M54 knastása skynjara bracket mountð á þá plötu, ekki eitthvað huge billet ál dót sem kostar alltof mikið að búa til. Camsyncið þarf ekki til að koma vélinni í gang, enn maður getur alveg klárað það núna svosem

Vandamálið með blöndungs vélina er að vacuumið er svo mikið á venjulegri götu vél að slide throttle gjöfin á bágt með að fara aftur niður í idle stöðu, og að efi væði þá vél er líka of mikið vesen/peningur þannig að við höldum bara áfram með þessa efi m10 vél og mér fannst twin webers og þess háttar einnig vera of dýrt að fara í akkúrat núna.

Myndir af skynjara bracketinu bráðlega, tók ekki mynd af því.
Missing tooth var sett þannig að það er cirka 90° fyrir TDC á no1. Hvar akkúrat það er kemur bara í ljós þegar ég kem þessu í gang og maður setur tíma byssuna.

Vélarloomið er með víra ready fyrir DBW, 8 útgangar og 10 inngangar í framtíðinni. Tók einn dag að gera loomið sem var minna enn ég átti von á.
Drifskaftið sem núna verður notað á milli vélar og dyno er á Íslandi og er verið að bíða eftir nýrri upphengju svo hægt sé að láta balancera það og senda svo yfir til mín. Þannig að það styttist enn frekar í standsettningu á bekknum og kerfinu í heild sinni

Vélar dynoinn :
Data box við vél er klárt, það inniheldur semsagt VBAT straum til vélarinnar , Ignition straum og svo tilbaka CANBUS í dyno controllerinn þar sem að ég get þá fylgst með fullt af auka skynjurum. Sem og rafmagns inngjafarbarka mótornum þannig að maður breytir gjöfinni bara í dyno controllernum, það verður ekkert handfang eins og sést oft á gamaldags vélar dynoum. Það verður svo einnig interface tengill sem er þá hægt að tengja t.d C101 í, X20 eða hvað annað sem venjulegt loom þarf til að virka rétt

Rafmagnið fyrir hleðslu, startarann, rafgeymir og fleira er einnig klárt.
Það verður 100A straum supply sem viðheldur kerfinu og hleður geyminn, þannig að maður þarf ekki endilega að hafa alternator á vélinni ef maður vill ekki.

Það er öllu stýrt út dyno controllernum eins og að kveikja og slökkva á rafmagninu fyrur ECU, að starta, að hleypa straum á VBAT, og bensín dælunum
Ég keypti Bosch dæluna sem er komin í staðinn fyrir Bosch 044, ég ætla mér að hafa einhverskonar dælu controller þannig að dælan sé ekki að dæla of mikið fyrir t.d M10 regulatorinn til að hann geti viðhaldið 2.5bar eða 3bar eins og hann á að vera. Ég á til BMW dælu controller setup sem ég bjó til í fyrra.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2021 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Crank skynjarinn.
Prototype bracket til að fá afstöðuna rétta. Færi þetta svo yfir á stál


Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Oct 2021 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15708
Location: Luxembourg
Naunau

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group