bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 1990 M50B25 - MAZI https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70187 |
Page 1 of 8 |
Author: | Mazi! [ Mon 10. Aug 2020 14:12 ] |
Post subject: | E30 1990 M50B25 - MAZI |
Ég hélt að e30 veikin væri að læknast af mér eftir E30 M3 bílinn sem sem ég seldi stórtjónaðann og hálfviðgerðann eftir að hafa fengið algjört ógeð enda svakalegt verkefni eftir krassið raunin virðist vera að e30 veikin fer ekkert af mér nokkurntímann virðist vera, ég er búinn að vera með þessa bíla á heilanum síðan ég seldi frá mér M3 verkefnið þennan flutti ég inn um daginn frá Póllandi með fullri aðstoð Barteks (Bartek stóð sig virkilega vel og vill ég þakka honum mikið fyrir!) Bíllinn er 316i coupe með topplúgu, sjálfskiptur, ekinn 130.000km, aldrei verið gerður upp og gersamlega ryðlaus,, sennilega besta e30 boddí sem ég hef nokkurntímann átt auðvitað mun ég breyta hinu og þessu einsog, fjöðrun, felgur, vél/gírkassi ofl, ég var fyrst og fremst að leitast eftir stráheilum efnivið, þá skiptir engu hvort þetta er 316 eða 325... endar ábyggilega í einhverri turbo vitleysu ef ég þekki sjálfann mig rétt ![]() Hér eru myndir af honum úti þegar Bartek var ný búinn að sækja hann fyrir mig ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hann er kominn heim núna og á Íslensk númer, fékk úthlutað fastnúmerið IOG49 ég ætla að taka nýjar myndir af honum á næstu dögum og mun þá pósta þeim ![]() _______________________________________________________________________________________________ Þennan lista uppfæri ég reglulega. Kram M50B25 Vanos US S50 ventlalokshlíf Racing Dynamics olíu lok PRORAM loftsía 3" ryðfrítt pústkerfi alla leið með Vibrant 1142 miðjukút og Vibrant 1047 endakút Ireland Engineering pólý mótorpúðar Ireland Engineering pólý gírkassapúðar 413 Redlabel tölva með kubb E60 545i shortshifter Getrag 260 M20 Flywheel og kúpling 188mm 3.25 LSD Undirvagn E30 M3 KW Variant 1 coilover fjöðrunarkerfi Racing Dynamics strutbrace að framan Racing Dynamics strutbrace að aftan E30 M3 Nöf að aftan E30 M3 Nöf að framan Ireland Engineering vírofnar bremsuslöngur að fr. og aft. E30 M3 bremsudælur að framan E30 M3 bremsudælur að aftan Zimmermann bremsudiskar og klossar hringinn E30 M3 14.5mm ballansstöng að aft Garagistic 95a pólý spyrnufóðringar að framan Garagistic 95a pólý spyrnufóðringar að aftan Garagistic 95a pólý subframe fóðringar Garagistic 95a pólý drif fóðring Garagistic rear upper shock reinforcement Garagistic front subframe reinforcement kit Garagistic differential mounting point reinforcement kit Garagistic front sway bar reinforcement Garagistic rear sway bar reinforcement Garagistic rear trailing arm reinforcement kit (wing and tube) Ytra byrði Is lip að framan Splitter á Is lippinu Se sílsar Mtech-1 Spoiler framsvunta fyrir AC (tvær ristar) Perrargrind Shakra Heckblende (platefiller) MHW afturljós Depo dark framljós Dökk stefnuljós Innrétting Mtech-1 370mm stýri Mtech gírhnúður Leður handbremsuhandfang með ///M Saumum Leður gírpoki og handbremsupoki Racing Dynamics petala sett E30 M3 EVO Deadpedal E30 M3 mælaborð Digital klukka E30 M3 Evo rauð sætisbelti Kieper Recaro framstólar Garagistic festing með slökkvitæki Afturhilla með gardínu Tau afturbekkur Alpine UTE-92bt útvarp/spilari |
Author: | rockstone [ Mon 10. Aug 2020 14:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sent from my SM-A515F using Tapatalk |
Author: | gmg [ Mon 10. Aug 2020 22:47 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Glæsilegur til lukku ! |
Author: | Kristofer [ Tue 11. Aug 2020 21:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
ÞARNA! ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 13. Aug 2020 14:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Auðvitað get ég ekki átt neitt án þess að byrja strax að fikkta í því.. Þarsem þetta er harlem 316i kom hann ekki með snúningsmæli heldur risa klukku í staðinn. Ég keypti annað mælaborð með snúningsmæli í slátur ![]() Tók í hraðmælinn, eldsneytismælinn og frontinn úr gamla mælaborðinu og færði yfir í aukamælaborðið þannig er kílómetrastaðan rétt og allt einsog það á að vera ![]() Komið saman og virkar! ![]() Það var slag í spindilkúlu h/m, við skiptum því um báðar spyrnur komplett ásamt spyrnufóðringum ![]() ![]() Keypti glænýjann gang af Borbet - A 16x9" hringinn ásamt flötum miðjum og nýjum dekkjum ![]() ![]() ![]() En það gengur ekki að setja svona felgur undir bíl sem er ólækkaður, ég keypti því 60/40 Lækkunargorma af Bergsteini (Rockstone) ![]() Skelli þessum gormum og felgum undir um helgina, svo verða teknar myndir! |
Author: | rockstone [ Thu 13. Aug 2020 14:58 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Þetta á eftir að lúkka helvíti vel held ég ![]() Sent from my SM-A515F using Tapatalk |
Author: | jens [ Fri 14. Aug 2020 10:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Innilega til hamingju ![]() Það er hægt að vera einkennalaus í einhvern tíma en þessi E30 veiki tekur sig alltaf upp aftur. Þetta er glæsilegt eintak og verður spennandi að fylgjast með breytingunum hjá þér eins og áður. |
Author: | Mazi! [ Sat 15. Aug 2020 15:38 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Tókum nokkrar myndir af honum áður en farið var í gorma og felgu breytingar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo byrjar ballið!, bíllinn kominn á loft og undan með felgur og fjöðrun ![]() ![]() Gömlu gormarnir ![]() Smá munur ![]() ![]() ![]() ![]() tókum bremsuvökvaskipti í leiðinni ![]() ![]() Undir með felgurnar ![]() ![]() Að lokum fórum við aðeins yfir hjólastillinguna eftir þetta ![]() ![]() Djöfull er ég sáttur með þetta! ![]() ![]() ![]() Svo seinna verður auðvitað farið í betri "alvöru" fjöðrun, en þá verður líka farið í diskabremsur að aftan ofl. |
Author: | rockstone [ Sat 15. Aug 2020 16:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Allt annað ![]() ![]() Sent from my SM-A515F using Tapatalk |
Author: | Kristofer [ Sat 15. Aug 2020 18:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Strax gaman að fylgjast með þessu ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 20. Aug 2020 19:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Ótrúlega clean og flottur bíll |
Author: | Mazi! [ Fri 25. Sep 2020 14:17 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Nokkur smáatriði sem gera samt mikið fyrir lúkkið! Nýtt orginal ISLIP ![]() ![]() Beint í sprautun með það ![]() menn hafa skiptar skoðanir á þessu en ég hef alltaf fílað eyelids á e30 ![]() ![]() Tók svo sett af glærum/dökkum stefnuljósum að framan frá FMWTuning.de ![]() Veitti ekki af þessu,, gömlu ljótu appelsínugulu plöstin eru orðin veðruð og sprungin ![]() ![]() Ekkert smá sem ISLIP, Dökk stefnuljós og eyelids breyta andlitinu á bílnum! ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 26. Sep 2020 19:40 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Skolaði af honum, þetta eru að verða síðustu rúntarnir fyrir vetrardvala ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 26. Sep 2020 22:41 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Allt að gerast! |
Author: | jens [ Tue 29. Sep 2020 08:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 316i 1990 - Alpin-weiss 2 (MAZI) |
Svakalega clean bíll ![]() |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |