bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 08. Dec 2024 06:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 19. Jan 2020 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nýlega búinn að kaupa þennan einfalda 325i 4dyra
Ekinn 268þús

Hvar eru menn að uploada myndum?


Ástæðan fyrir kaupunum á þessum og 320i E46 bílnum sem ég átti í bretlandi er að ég er að klára PnP tölvu setup fyrir MS43 tölvur (svo MS45 (síðustu E46), MS42(fyrstu E46), MSS54(E46 M3), MSS52(E39 M5), M62tu og svo framvegis).

PnP setupið er í raun víra adapter eins og er og getur verið það ef það er það sem menn vilja kaupa, enn ég er að vinna í því að koma öllu í eitt snyrtilegt box sem ég tel flesta hafa meiri áhuga á að kaupa því það er ekki mikið pláss í E46 til að vera fitta svona mikið af auka dóti. Og þá sérstaklega í LHD bíl því bremsu boosterinn er "fyrir". Ef ég held víra útgáfunni þá verður hún þannig að það verður hægt að velja sér standalone á meðan það standalone getur runnað vélina AS IS.

VEMS MS43/MS42/MS45 PnP
Runnar OEM vélina með öllum fítusum að undanskildu ekki original lambda skynjara heldur wideband skynjarar í staðinn.
Þegar lengra er komið þá verður hægt að notast við AC líka.

Original fítusar replicataðir:
Drive by wire (alltaf opið á MS42)
Double vanos
Rafmagns vifta
DISA
Rafmagns thermostat
Kælivatnshiti
Vatnskassa hiti
Olíu hiti
Lofthiti
Veghraði
Kúpling á / af skynjað
Bremsa á / af skynjað
CAN út - auðvitað aldrei eins mikið og original tölvan enn nóg til að vera villulaust

Þegar nýji DISA ventillinn kemur þá tjúna ég það, þessi sem er í er bilaður og skoða að setja upp knock controllið, þá er base mappið komið. Keyrir mega nice eins og er.

Auka fítusar í loka útgáfunni :
Tvöfalt wideband lambda
Tvöfalt knock, ekki 3x knock eins og original - komið
10 auka analogs inn - komið
2-5 low side útgangar (boost control, auka viftur eða whatever)
hjól hraði á öllum 4 hjólum og því almennilegt sértjúnanlegt traction control
Custom CAN fyrir non BMW swöpp
Tacho út fyrir non CANbus swöpp
X og Y g skynjarar úr oem bílnum
Steering angle
VEMS Bluetooth í android (kannski)
Innbyggt logging

Það er allt gott og blessað að tjúna OEM tölvur enn þótt það sé búið að forrita hitt og þetta inní þær þá er ekkert logging hægt, lítið um nýja fítusa, það tekur tíma að vera flasha nýtt dót inn, ekkert custom CAN út eða inn, ekkert wideband lambda, ekkert boost control og því ekkert boost by gear eða hraða eða neitt bara, engir auka analogs inn uppá vélavörn, betri bensín stýringu frá bensín þrýsting, flex fuel, ekkert almennilegt hybrid "alpha-n" heldur bara crude old school alpha-n og svo framvegis og framvegis

Ýmislegt sem verður líklega aldrei replicateað er dót eins og DBW / tog rate control, full OBDII, sjálfskiptinga control, SMG (hægt enn líklega óþarfi útaf lítilli vöntun)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jan 2020 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
FB mynd prufa





Image

tapatalk prufa
Image

Bæði virkar fínt!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jan 2020 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nokkrar myndir af bílnum ImageImageImageImageImageImage

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jan 2020 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Krafturinn lifir!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2020 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nýr DISA í sem virkar, ætla út að testa á eftir

Það kemur annarslagið MAF villa, check engine og MIL ljós og bílinn verður rétt aðeins aflminni. Á sama tíma er ICV villa. Ég er búinn að kaupa nýjar inntaks hosur, það má alltaf byrja þar og sjá hvort það sé bara vacuum leki annarslagið.

https://www.amazon.de/dp/B07FCKRTKS/ref ... NrPXRydWU=

https://www.amazon.de/dp/B07FCKL418/ref ... 001&sr=8-3

Besta við að búa í útlöndum og versla af Amazon með prime er næsta dags delivery.
Svipað og menn gera bara að versla við Skúla myndi ég halda á Íslandi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2020 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Besta við að búa í útlöndum og versla af Amazon með prime er næsta dags delivery.
Svipað og menn gera bara að versla við Skúla myndi ég halda á Íslandi.


Hættulega auðvelt, enda var grimmt verslað fyrstu árin :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jan 2020 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Tek bara undir það:
Quote:
Krafturinn lifir!

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jan 2020 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Meira dund.

Ég aftengdi CAN frá VEMSinu og fakeaði það úr laptopinum, með því náði ég að losna við ABS viðvörunarljósið, svo testaði ég hin og þessi viðvörunarljós, hitamælirinn og ofhitunarljósið.
Núna þarf ég bara að bíða eftir uppfærslu frá VEMS og þá ætti þetta að vera villulaust.

https://www.instagram.com/p/B7shk13o9yA ... _copy_link
https://www.instagram.com/p/B7siBLVIuPK ... _copy_link
https://www.instagram.com/p/B7siUy9oMJ1 ... _copy_link


DISA tjúning : það er klár munur á loftflæði með DISA í gangi og ekki, um það bil 8-10% á lægri snúningum, vanos flýting á lægri snúning bætir svo við enn meira, núna virkar þessi 325i eins og hann hafi alveg flatt og gott tog band miðað við áður með bilað DISA og vanos bara á lausagangs stillingunni.

Hurðalömin bílstjórameginn er komin líka, ég hendi henni í við næsta tækifæri.
Og þarf að finna útúr þessu með ljósin því þau eru í raun í lagi enn segjast vera biluð.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2020 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Smá viðhald í dag auk þess sem ég setti upp knock controlið í VEMS.

Þessar hurða lamir er auðvelt að skipta um heppilega.

Þegar ég get sett upp dyno bekkinn þá get ég leikið mér meira með Knock dótið, enn eins og er þá er það virkandi.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2020 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flott vinna að vanda.
Hvernig myndi MSS54 útgáfan í e46 m3 virka með tilliti til mælaborðs o.s.frv.?

Þ.e. shift ljósin sem eru í mælaborðinu sem eru líka upplýst meðan bíllinn er kaldur. Er áfram hægt að kalla fram coolant hita í mælaborð o.s.frv.?

Og hvernig er með Vanos og til dæmis map og iat skynjara í stað maf (fyrir csl inntak)?

Er virkni Vanos betri eða takmörkuð á eh hátt?

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jan 2020 06:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mælaborðið keyrir á sama can útgáfu og ég veit hvar rpm ljósin eru, mss54 er á listanum yfir pnp sem ég mun gera, vanos og allt heldur bara áfram að virka eins og það á að gera.

Ekkert SMG samt.

Besta leiðin með S54 er að tengja map skynjara í bensín þrýstings jafnarann þannig að tölvan geti mælt vacuumið sem og TPS. Það saman gefur besta stillimöguleikan, töluvert betra enn bara Alpha-N eða bara MAP skynjari.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jan 2020 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gstuning wrote:
Mælaborðið keyrir á sama can útgáfu og ég veit hvar rpm ljósin eru, mss54 er á listanum yfir pnp sem ég mun gera, vanos og allt heldur bara áfram að virka eins og það á að gera.

Ekkert SMG samt.

Besta leiðin með S54 er að tengja map skynjara í bensín þrýstings jafnarann þannig að tölvan geti mælt vacuumið sem og TPS. Það saman gefur besta stillimöguleikan, töluvert betra enn bara Alpha-N eða bara MAP skynjari.
Áhugavert. Hvenær verður svona tilbúið?

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jan 2020 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
gstuning wrote:
Mælaborðið keyrir á sama can útgáfu og ég veit hvar rpm ljósin eru, mss54 er á listanum yfir pnp sem ég mun gera, vanos og allt heldur bara áfram að virka eins og það á að gera.

Ekkert SMG samt.

Besta leiðin með S54 er að tengja map skynjara í bensín þrýstings jafnarann þannig að tölvan geti mælt vacuumið sem og TPS. Það saman gefur besta stillimöguleikan, töluvert betra enn bara Alpha-N eða bara MAP skynjari.
Áhugavert. Hvenær verður svona tilbúið?

Sent from my SM-G955F using Tapatalk


1. Bíða eftir nýju tölvunni frá VEMS 1-2mánuðir cirka (munurinn á örgjörva er cirka 086 vs nýjasti i7)
2. Vinna úr PnP lausninni með nýju tölvunni þannig að þetta sé bara eins box PnP lausn og eins smekklegt og hægt er, - nokkrir dagar - er að vinna í þessu núna
2. Testa MS43 (E46 6cyl 2001-2003) sem er þessi bíll sem ég á og er allt klárt, bara klára testa nýju tölvuna - nokkrir dagar
3. Setja saman MSS54 svoleiðis lausn og finna S54 bíl til að testa hana á.

Ég hef ákveðið að hanna þessa PnP lausn þannig að maður skiptir út einni litlarri prentplötu til að geta sett tölvuna í annan bíl, þannig að um leið og þetta virkar rétt í 325i bílnum mínum þá þarf ég bara MSS54 bíl til að testa þá lausn og auðvitað setja upp mappið enn það er svo svipað M54 að það ætti að vera frekar auðvelt. Það er smá munur á stjórn og það er vanos controllið því það eru 4 solenoid high side keyrð á S54 vs 2 low side keyrð á M54 enn ég á von á að nýja tölvan hafi high side driveranna, annars þarf ég að bæta þeim við á mína prentplötu.

Þá verð ég með PnP fyrir M52tu, M54, S54, S62, M62TU, N42, N62

Það er einn lítið notaður tengill með PnP lausninni sem verður svo auka I/O og þar verður dual wideband, auka analogs/digital, auka útgangar low og high side, auka CAN port.

Þannig að til að svara spurningunni þá myndi ég segja með vorinu er hægt að testa S54 bíl. Það virðist vera smá USA og non USA munur á vírun þannig að ég þarf að gera ráð fyrir því.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Feb 2020 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er CAN komið og er villulaust.

Næst á dagskrá er að fá ABS infoið inní VEMSið og nota í spólvörn, einnig A/C input svo maður sér nú með allt virkandi fyrst þetta er þarna. ABS í E46 hendir líka Accel X og Y út á CAN og í sumum bílum bremsuþrýsting líka. Ég reyni auðvitað að ýta á VEMS að bæta eins miklu við og hægt er.

Næst er svo að reyna gera við ljós villurnar sem poppa upp.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Allt að gerast - þetta lítur vel út.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group