bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70166
Page 5 of 6

Author:  rockstone [ Tue 21. Jul 2020 20:51 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Nokkrar hér og þar, hef ekki komist strax í að stilla hæð framan og aftan og camber að framan, en það kemur fljótlega vonandi.ImageImageImageImageImageImageImageImageImage

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Tue 04. Aug 2020 13:41 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Orðinn helvíti laglegur!

Author:  jens [ Fri 07. Aug 2020 23:50 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Mjög flottur 8)

Author:  rockstone [ Wed 12. Aug 2020 09:55 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Takk takk
Stillti hæðina aðeins betur, hjólastillti, stillti handbremsu, lagaði lippið að framan og fl. Nóg af myndum.

ImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImage

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Wed 12. Aug 2020 14:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Þetta útvarp er vel oldschool!

Langar í þessa innréttingu :mrgreen:

Author:  rockstone [ Fri 14. Aug 2020 07:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Mazi! wrote:
Þetta útvarp er vel oldschool!

Langar í þessa innréttingu :mrgreen:
Haha jáá



Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Sun 16. Aug 2020 11:30 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Smá rúntur í góða veðrinuImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImage

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Tue 29. Sep 2020 18:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Ekki mikið meira búið að gerast en hjólastilling og þannig en verður gert einhvað eftir að ég sæki hann í vor í geymslu.

Setti saman mynd af mínum bíl sem er með SRS kittið að aftan og svo bíl með compact spyrnur að aftan, sem sýnir hve mikið compact spyrnur breikka og maður kemur ekki felgum með lágt offset undir eins vel.

Image

Hér eru myndir frá lok sumars.

Image
Image
Image
Image
Image
Image


Kominn í vetrargeymslu
Image

Author:  rockstone [ Tue 29. Sep 2020 18:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Einnig keypti ég 3000cfm viftu, Schmiedmann m30 flækjur og OEM IS/SE Sílsa

Image
Image

Image

Author:  rockstone [ Wed 30. Sep 2020 12:32 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Er líka svolítið að gæla við að skipta út felgunum sem hann er á núna fyrir mjórri á feitari dekkjum, úr stretch í meaty setup.
215-225/40 R17 framan og 245/40 R17 að aftan

Einhvað svipað þessuImage

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Wed 30. Sep 2020 12:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

rockstone wrote:
Er líka svolítið að gæla við að skipta út felgunum sem hann er á núna fyrir mjórri á feitari dekkjum, úr stretch í meaty setup.
215-225/40 R17 framan og 245/40 R17 að aftan



Eflaust betra uppá meira veggrip allavega ?

Hann er nú bara góður einsog hann er held ég samt!

Author:  rockstone [ Wed 30. Sep 2020 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Mazi! wrote:
rockstone wrote:
Er líka svolítið að gæla við að skipta út felgunum sem hann er á núna fyrir mjórri á feitari dekkjum, úr stretch í meaty setup.
215-225/40 R17 framan og 245/40 R17 að aftan



Eflaust betra uppá meira veggrip allavega ?

Hann er nú bara góður einsog hann er held ég samt!
Já þetta lookar, en eflaust betri akatureiginleikar með hinu

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

Author:  gstuning [ Wed 30. Sep 2020 14:20 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Menn þurfa að hætta að pæla í hvaða CFM viftur gefa, það er töluvert betri mæling hvaða straum þær draga eða wöttin sem þau eru.
Hef séð menn með 80w viftur(6A) sem eru stórar enn í raun dæla mjög illa lofti á meðan nýjir bílar með stóra vatnskassa sem covera þá olíukælingu líka eru að draga allt að 100A eða 13kw í botni!

Author:  rockstone [ Wed 30. Sep 2020 14:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

gstuning wrote:
Menn þurfa að hætta að pæla í hvaða CFM viftur gefa, það er töluvert betri mæling hvaða straum þær draga eða wöttin sem þau eru.
Hef séð menn með 80w viftur(6A) sem eru stórar enn í raun dæla mjög illa lofti á meðan nýjir bílar með stóra vatnskassa sem covera þá olíukælingu líka eru að draga allt að 100A eða 13kw í botni!
Hmm okei, oft heyrt talað um að cfm skiptir máli í sambandi við driftbíla uppá góða kælingu frá viftum, allavega upplýsingar sem ég hef fengið í gegnum fólk sem er að smíða bíla og keyra úti...

Upplýsingar um þessa viftu:
16" ELECTRIC CURVED 8 BLADE REVERSIBLE COOLING FAN 3000CFM THERMOSTAT KIT
Electric 16 FAN Measuring approximately 16". This 12 volt fan "high performance" and would be a quality addition to any vehicle. This fan is very powerful, light weight, and efficient and has a computer balanced blade for smoother operation. Thermostat comes on 200° and turns off 180°. Reversible electric cooling fan ideal for High Performance Street/Strip or OEM applications. Approximate 10-13 amp draw. Manufactured to be durable and features an extreme duty 12 volt motor. Configured as a puller from the factory, it mounts on the inside and pulls the air through the radiator.

Author:  gstuning [ Wed 30. Sep 2020 14:40 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Málið er að þessi CFM gildi eru base-uð á einhverju mót þrýsting, þannig að án þess að vita hver hann er þá veistu í raun ekkert , sama og bensín dæla að dæla opin vs við 150psi t.d

Straumurinn segir allt til um hversu öflugur mótorinn er sem á móti gefur til kynna um hversu mikið af þessum CFMs er hægt að fá á meðan maður er að dæla í gegnum vatnskassa.
Ég akkúrat valdi vifturnar á Renault Megane WRX bílinn, hvert stykki var 40A, 3 í heildina á vatnskassa og intercooler.

Page 5 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/